Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.12.1929, Blaðsíða 29

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.12.1929, Blaðsíða 29
Við sem vorum þá börn, erum nú miðaldra menn, milli fertugs og fimtugs. Við lí'tum nú alt öðr- um augum á atburðina en við gerðum á þeim dögum. Lífið hefir mótað okkur á ýmsan hátt, lífs- kjörin hafa að sjálfsögðu ráðið þar allmiklu um. Tíminn hefir flogið og flýgur stöðugt framhjá með ýmsum bveytingum á hugs- unarhætti og venjum. Gamlir sið- ir eru lagðir niður og nýir komnir í staðinn. Sú kynslóð sem nú er á æskuskeiði sér aldrei ýmsa gamla íslenzka siði, sem tíu til tuttugu næstu kynslóðir á undan höfðu séð, lítið breytta. Svo afar- fljótar hafa „framfarirnar" orðið nú á síðastliðnum mannsaldri, eða tæplega svo löngum tíma. Það er eins og tíminn hafi tekið stökk, hér á landi, stökk yfir nokkrar aldir. Við, eldra fólkið höfum, að meira eða minna leyti, fylgst með, þótt líklega enginn af okkur skilji fullkomlega þá æskumenn, sem eru að komast á legg á þess- um miklu breytingatímum. — Jeg ætla nú að segja ykkur sögu af atburði einum, sem gerð- ist fyrir nálega fjörutíu árum síð- an, snemma á síðasta tugi síðustu aldar. Atburður þessi gerðist á jólunum í sveit einni á Norður- landi, þétt bygðri og fagurri sveit sem þið þekkið sjálfsagt mörg. Aðfangadagurinn var liðinn, og aðfangadagskvöldið, sem nú er farið að nefna „jólakvöld". Á að- fangadaginn, á þeim tímum, var eins og jólin lægu í loftinu. Það var einhver annar bragur á öllu þegar um morguninn. Við krakk-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.