Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.12.1929, Side 30

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.12.1929, Side 30
220 Þegar ljósin slokknuðu. [Stefnir arnir fundum það á okkur að eitt- flestir syndir, einkum drengir. — hvað mikið var í aðsigi, eitthvað, Eftir baðið fórum við í hrein sem aldrei var í aðsigi fyrir neina nærföt og svo í sparifötin. Pilt- aðra hátíð ársins. Hátíðin byrjaði • arnir komu nú frá gegningum og með því að í' rökkrinu vorum við tóku að raka sig og þvo. Hús- látin fara úr öllum fötunum og móðirin var frammi í búri og þvegin vandlega allur kroppur- inn. Það var annars ekki oft gert á þeim dögum, látið nægja að þvo andlit og hendur og fætur að vetrinum, én á sumrin fórum við oft í sundlaugar, eða kalt vatn, því í sveit þeirri voru unglingar kringum hana hrúgur og staflar af allskonar matvælum og góð- gæti, hangikjöt í stórum trogum, magálar, lundabaggar, rúllupyls- ur, pottbrauð, flatbrauð, hveiti- brauð og laufabrauð. Laufa- brauðið var listalega útskorið,

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.