Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.12.1929, Qupperneq 34

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.12.1929, Qupperneq 34
224 Þegar ljósin slokknuðu. [Stefnir hefi séð. Björn hafði ótrúlegt lag á því, þótt honum sjálfum stykki ekki bros, að koma öðrum til að hlæja. Og í þetta sinn tókst hon- um óvenjulega vel. Hann klifraði upp á bekk og bríkur, reið á bit- unum eða las sig upp með annari hendinni og tók skarið af með hinni, til bragðbætis drap hann við og við ljósin, eða lét logandi skarið detta niður í hárið á einhverjum — í stuttu máli, hlát- urinn sauð niðri í söfnuðinum, við krakkarnir vorum alveg ærð, hláturinn spratt upp úr okkur, við hóstuðum og ræsktum okkur til þess að minna bæri á, en varð aðeins til þess að meira bar á ólát- unum. Présturinn og ræða hans, jólahelgin, allt annað en Björn á Gili var gleymt, eg vil ekki segja allir, en flestir í framkirkjunni horfðu á hann og grúfðu sig niður og titruðu og hristust af hlátri. Kirkjan var breytt í fullkomið skrípa-leikhús. Þegar Björn fann samúðina magnaðist hann stöð- ugt. Hann iðaði öllum öngum, heilt stórt kerti datt ofan á höf- uðið á Þórði gamla í Tunguhálsi, allt var að verða vitlaust. — i Þá skyndilega og alveg óvænt hrökk kirkjan opin. Hurðin gekk inn, hún slengdist opin, svo brak- aði í. Augnablik var dauðaþögn, jafnvel presturinn þagnaði. Svo kom ískaldur gustur inn alla kirkjuna, og iþríðarstrokan inn í miðja kirkju. Hvert einasta ljós nema fáein ljós innst í kirkjunni slokknuðu í einu. — Það var hálf- rökkur í kirkjunni og dauðaþögn. — Norðanstórhríðin var skollin á. Það var eins og allur söfnuður- inn, hvert mannsbarn í kirkjunni sæti höggdofa, það heyrðist ekki andardráttur, eg held enginn hafi andað, ekkert heyrðist nema lætin í storminum, jólagleðin, þessi einkennilega jólagleði safn- aðarins í Tungu, var horfin, ljósin voru öll slokknuð, dimmt og kalt og presturinn þagði. — En svo leið þessi einkennilega mínúta, eða hvað það var nú, meðhjálparinn'gekk fram kirkju- gólfið og lokaði kirkjunni. Björn á Gili náði sjer í eldspýtustokk og fór að kveikja á kertunum aftur. Enginn leit á hann, enda var nú ekkert annað að sjá en hæglátan alvarlegan mann, sem var að kveikja á kertum. Eg, barnið, fyltist einhverri óumræði- legri lotningu fyrir einhverju, einhverjum krafti sem er öllu meiri, krafti sem er meiri en orð fá lýst. Eg býst við að eldra fólk-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.