Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.12.1929, Side 41

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.12.1929, Side 41
StefnLr] Amazón-landið. 231 jöðrum Amazón-sléttunnar. dýr. Þar er og Trahira m’boi íiskurinn, sem hefir bæði tálkn og lungnapoka, svo að hann getur lifað á þurru landi. Kemur það sér vel, því að hann fer upp um mýrar og flóa, sem stundum þorna alveg. Þá sækjast íbúarnir og mjög eftir skjaldbökum og skjaldbökueggjum, og er talið að um 250 miljónir skjaldbökueggja sé notaðar á ári að meðaltali. Fiskur er oft hertur, og er harðfiskur þessi eitt af því, sem mest er etið á Amazón-bátun- um. Ganga þeir milli helztu hafn- anna við fljótið, svo sem Manaos og Tabatinga. Ef maður vill halda lengra en þessir bátar ganga, verð- ur að fara í róðrarkænu og eiga alt sitt undir Barackistunum svo- kölluðu. Þeir hafa sezt að hingað og þangað meðfram fljötinu, og reka smá verzlanir. Þeir kaupa tog- leður og láta safna því, og flytja til sín langar leiðir þá fáu hluti, sem togleðursafnararnir vilja fá, einkum tóbak og brennivín, veiðar- færi og eitthvað af matvælum. Líf þessara manna er alræmt. Það er í viðskiftum við þessa menn, að Amazón-Indiáninn hefir mótað skap- gerð sína. Þar var ekki nema um tvennt að velja: Annaðhvort varð

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.