Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.12.1929, Síða 43

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.12.1929, Síða 43
Stefnir] Amazón-landið. 233 stingflugan—skæðasti óvinur mann- anna á þessum slóðum. Jagúarar og skellinöðrur eru barnameðfæri í samanburði við hana. Jagúara og skellinöðrur má veiða og drepa. En stingflugan er ósigrandi eins og náttúruafl. Hvíta menn og vilta kvelur þessi plága sí og æ. Sá sem ekki hefir ferðast um Amazón-landið, veit ekki hvað í þessu ógurlega orði felst: »stingflugan«. Malariu- sóttin, stingflugan og frumskógur- inn er það þríveldasamband, sem hingað til hefir varið landið um- hverfis Amazón-fljótið. Sjálfa villi- mennina má losna við, temja þá eða drepa, en meðan þetta þrí- veldasamband er ósigrað, verður hvíti maðurinn að láta sér nægja með að seðja sína óstöðvandi auð- æfaþrá með því að stelast burt með einn og einn hlut. Amazón- landið verður líklega nokkuð lengi enn það, sem það hefir verið: Ósigrað land. TIL GAMANS. A: Þú hefir suikið mig á þessum bannsettum jálk, sem þú seldir mér. Hann er altaf með hausinn undir sér. B: Það er bara af þui að hann skammast sín fyrir uð'lita upp meðan hann er óborgaður.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.