Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.12.1929, Síða 49

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.12.1929, Síða 49
MÁLI N. A. Beard. lags um það, að hafna ófriði, og vill með þessu fá því betra næði til þess að fara sinu fram við aðr- ar þjóðir. Almenningur verður hrif- inn af þessari fögru hugsjón, efl- ing friðarins, og heimtar, að Banda- ríkin sýni nú, að þau sé æfinlega fremst í menningarmálunum. Banda- ríkjastjórninni datt ekki í hug, að fara sjálf í haft, til þess eins að láta Frakka vera því frjálsari í öll- um hreyfingum. Hún tók því það snjalla ráð, að snúa vopninu í höndum Briands, með því að segja Þetta er fögur tillaga. Hún er svo fögur, að það er ófært að binda hana við okkur eina. Við skulum fá allar þjóðir til þess að ganga í þetta bandalag. Briand sá ýmsa »örðugleika« á þessu, en Kellogg kunni ráð við þeim öllum, og Briand, sjálfur tillögumaðurinn, gat ekki snúizt á móti. Um svipað leyti gaf Þjóðabanda- lagið út stóra bók. Hún var um vigbúnað þjóðanna. Og þessi bók bar það með sér, að þjóðirnar, sem höfðu nú »hafnað ófriði«, höfðu haft einhverju verulegu að hafna, því að undanteknum Þjóðverjum, sem voru knúðir með vopnavaldi til afvopnunar, var vigbúnaður all- ur meiri og öflugri en nokkru sinni hefir áður verið. Svipaður leikur hefir verið leik- inn fyr. Menn muna enn þann dag, er zarinn í Rússlandi varpaði frið- arboðskap sínum öllum að óvör- i
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.