Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.12.1929, Qupperneq 54

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.12.1929, Qupperneq 54
244 Priðarmália, [Stefnir og þensla fjármagnsins í heiminum út yfir takmörk heimalandanna. Sumir munu efast um gildi þess- ara breytinga fyrir friðarhorfurnar, og er því rétt að líta' nokkuð nán- ar á þessi tvenn fyrirbrigði. Hvergi í álfunni var jafn mikið af aðalsmönnum, sem áttu stórar lendur, eins og í Rússlandi. Ef tal- ið var frá Eystrasalti austur að Kyrrahafi, var þjóðin 160 miljónif, og af þeim áttu um 138 miljónir heima i sveitum. Keisarafjölskyldan og ýmsar opinberar stofnanir áttu 36°/0 af öllu landi i Rússlandi (í Evrópu), auðmenn 23,7% og bænd- ur 32°/0. Hitt var talið óbyggilegt. Einar þrjátíu þúsund fjölskyldur átíu jafnmikið land eins og tíu miljónir bænda. Með öðrum orð- um, á zartímunum var þessi auð- mannastétt svo að segja alvöld í Rússlandi, og hún var grimm, her- ská og skeytingarlaus. Þessi stétt átti svona mikið af landinu, hún sat í nálega öllum embættum, og iðjuleysið gerði það að verkum, að þessa herra þyrsti stöðugt í ófrið og ímynduþ frægðarverk. Þetta land, sem svona var stjórn- að, varð svo fyrst til þess, að kalla her sinn undir vopn 1914. Næst Rússlandi að þessum að- alsmannasæg var Austurríki. í ófrið- arbyrjun voru í Austurríki 1733 herragarðar yfir 2500 ekrur og 18000 yfir 250 ekrur. 4000 stóreignamenn áttu þar þriðjung alls landsins. Þessi aðall var að vísu betur mennt- aður en sá rússneski en alls ekki friðsamari. Og hann sat einnig að flestum helztu embættunum. Það var eftirtektarvert, hve mikil léttúð lýst sér hjá Berchtold greifa þegar hann var að fara með þjóðina út í ófriðinn. Og eins og menn muna, var það Austurríki, sem hóf ýfingar þær, sem leiddu til ófriðarins. Svo var það Þýzkaland með Prússland í fararbroddi. í Prússlandi var mikill hluti landsins í elgu stór- efnamanna, austantil jafnvel alt að helmingi landsins. Aftur á móti var þetta mjög á annan veg í Suður- Þýzkalandi. Allir, sem til þekktu, höfðu orð á því, hve geysilegur munur var á Suður- Þjóðverjum, sem voru frjálslyndir og prúðir, og svo prússnesku júnkurunum. En júnkararnir réðu. Þeir voru fjölmennir og var tryggð sterk aðstaða í stjórn- málunum. Þeir höfðu lengi staðið eins og múrveggur gegn öllum á- rásum að austan, og heimtuðu laun sín í miklum áhrifum á stjórn lands- ins. Jafnvel auðvaldið, sem skap- aðist við iðnrekstur og verzlun Þjóðverja á síðustu árunum, gat
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.