Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.12.1929, Síða 65

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.12.1929, Síða 65
Stefnir] Stalín. 255 að sá þýju m sinum um allt landið. Hann hafði hverja »nefnd« og hvert »ráð« á sínu bandi. Vakinn og sof- inn gætir hann þess, að hvergi sé ótryggur hlekkur í keðjunni, sem valdaskúta hans liggur við. Enginn veit hvað hann ætlar sér, eða hvort hann ætlar sér nokkuð annað en svala sér á völdunum. Sumir búast við því, að hann petli á sínum tíma að leiða Rússland út úr þrældómshúsi bolsjevismans. Aðrir telja hann einhvern þann mest altrúaða kommúnista. Tíminn einn getur leitt þetta í ljós. Sama má segja um það, hvort Stalín muni lánast það lengi að halda völdum. Hann hefir fullkom- ið vald á vélinni. En dugar sjálf vélin? Er hann ekki að slíta henni með þessum aðförum? Allir verða nú að hlýða Stalín. Menn óttast hann og hlýða honum af þrælsótta. Fyrir slikum mönnum fer oftast illa að lokum. Og ef hann fellur, munu fáir kæra sig um að falla með honum og fáir harma hanm ENSKUR OG ÍSLENZKUR STJÓRNMÁLAÞROSKI. „ The New Statesman", vikublað, sem fyigir verkamannaflokknum enska, skrifar svo, skömmu eftir að nýja stjórnin tók við: »Það er gott að heyra, að verka- mannaflokkurinn ætlar að hætta viku-fundum sínum meðan verka- manna stjórnin situr að völdum, og að framkvæmdarnefndin hættir að mestu störfum. Fyrri verkamanna- stjórnin var því miður ekki nógu óháð flokkssamþyktum, og gat því ekki heitið regluleg lands-stjórn. Forsætisráðherra Bretlands á að bera ábyrgð fyrir konungi ogþingi og engum öðrum. — Þá hefir bor- ið á nokkurri óánægju út af því, að löng þjónusta í verkamanna- flokknum sé einskis metin við em- bættaveitingar. Er vonandi að Mac- Donald taki fyrsta tækifæri til þess að lýsa yfir, að löng þjönusta í verkamannaflokknum skifti ekki meira máli við embættaveitingar, en starf i hverjum öðrum einkafé- lagsskap.« Hvað segja þeir vi_ð þessu, sem nú fara með völd á íslandi? Höf- um við landsstjórn eða flokksstjórn við völd? r
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.