Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.12.1929, Qupperneq 67

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.12.1929, Qupperneq 67
Stefnir] Frá Alþingi 1929. 257 Þá var næst veðdeild, og átti að leggja henni 2 miljónir króna. Átti hún í þessu skyni að gleypaKirkju- jarðasjóð allan og nokkuð af Við- lagasjóði, án þess að greiða vexti af fyrst í stað. Þessu var nokkuð breytt. Aldrei voru færð nein gild rök fyrir því, að vera að kljúfa Veðdeildina með þessu, og þegar til efri deildar kom, bar Björn Krist- jánsson fram tillögu um að fella hana niður. En menn halda oft fastast í það, sem þeir skilja ekki, því að þar geta þeir ekki sannfærzt, og veðdeildin lifði. Þriðja deildin er bústofnslána- deild. Átíi ríkið að leggja henni til tryggingarfé að upphæð 1 miljón króna, og deildin svo að gefa út enn eina tegund vaxtabréfa, allt að áttfaldri upphæð tryggingarfjárins. Voru öll ákvæði um þessi lán mjög ógætileg og varð að breyta og draga úr. Hvergi sést í þingskjöl- um minnst á það, að bústofnslán hafi áður verið veitt, líklega til þess að gera dýrð bankans meiri. En þetta hefir verið gert samkv. lög- um nr. 20, 27. júní 1925 um Bjarg- ráðasjóð. Þá eru loks 4. og 5. deildin ekk- ert annað en Rœktunarsjóður og Byggingar- og landnámssjóður, al- veg óbreyttir. Ríkissjóður tekur ábyrgð á öllum skuldbindingum bankans og og fer þá rikisábyrgðin ekki að verða feit- ur göltur fyrir Landsbankann. í greinargerð frumvarpsins lætur stjórnin sjer sæma, að vera með glósur og palladóma um stjórn- málaflokkana í landinu. Hún kemst ekki hjá því, að nefna atvinnu- rekstrarlána-frumvarp íhaldsmanna, en segir svo: »Að vísu gat sá flokkur þingmanna, sem mest ber hag bœnda og landbúnaðar fyrir brjósti, eigi fylgt því frumvarpi.« Er ærið óviðkunnanlegt að heyra þetta væmna lof um stjórnarflokkinn í greinargerð stjórnarfrumvarps. Og þó tekur út yfir, þegar þetta skjall er borið á stjórnarflokkinn í sjálfri frásögunni um það, hvernig sá flokk- ur lagðist á móti þessu mikla hags- munamáli bændanna. Fjöldi af breytingartillögum var samþykktur, en mest bar þó á þeirri stórbreyting, sem gerð var í efri deild, að bæta við bankann nýrri deild, lánadeild smábýla við kaup- staði og kauptún. Á að leggja til þeirrar deildar 300 000 krónur úr ríkissjóði, og taka auk þess lán, allt að 2 miljónum króna. En svo var þessari löggjöf fiaustrað af, að Iengi vel voru deildir bankans kallaðar 5. þó að þær væri nú orðnar 6. Eins og sagt hefir verið, var sparisjóðsdeildin aðal-»stykkið« í 17
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.