Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.12.1929, Qupperneq 68

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.12.1929, Qupperneq 68
258 Frá Alþingi 1929. [Stefnir þessum banka, en sú deild var aft- ur háð frumvarpinu um Sveita- banka og gagnslaus án þess. Uppistaðan í því frumvarpi var atvinnurekstrarlánafrumvarp íhalds- manna frá næsta þingi á undan. Þá gerði stjórnarflokkurinn ekki annað en sletta í góm og ypta öxlum að því máli, en nú kom það frá stjórninni og var þó alt um- svifameira og gálausara, með víxl- um og ýmsu fargani. Tók nefnd í neðri deild þetta mál svo föstum tökum, að hún vildi breyta því ná- lega í sama horf éins og á næsta þingi á undan. Jafnvel nafninu var breytt. Voru þær tillögur sam- þykktar. En efri deildar nefndin klofnaði í jafnmarga parta um mál- ið eins og nefndarmenn voru, og datt þá málið lika í mola og dag- aði uppi. Þar með var aðalatriðið í Búnaðarbankanum orðið gagns- laust, svo að hann var nú lítið annað en lengdin. Þetta er svo af öllum viðurkennt stærsta afrek þingsins 1929! Síldarmálin. Þegar síldareinkasalan var sett á laggirnar með lögum frá þinginu 1928, spáðu margir því, að henni myndi ekki vel vegna. Hér er nú ekki staður til þess, að lýsa því, hvernig þessir spádómar hafa ræzt og margt í viðbót. En því hafði líka verið spáð, að hér væri að- eins um upphaf á löggjöf að ræða. Það er eðli bæði gömlu og nýju einokunarinnar, að altaf verður að reyra böndin fastar og fastar. Með- al annars var á það bent, að erfitt myndi fyrir einkasöluna að starfa án þess að hafa eitthvert handbært rekstrarfé. En — mikil ósköp — þess þurfti ekki þá. Ríkissjóður þurfti ekki að eiga neitt á hættu. Nú báru þeir Ingvar Pálmason, forstjóri einkasölunnar, og Erlingur Friðjónsson, útflutningsnefndarmað- ur, fram frumvarp um breyting á lögunum um einkasölu á sild. Fyrst og fremst er þar farið fram á, að færa út verksvið einkasöl- unnar, með því, að heimta í henn- ar hendur síldina beint upp úr sjónum. Einkasalan sér svo um eða ráðstafar verkun hennar. Svo þarf hún að fá ríkissjóðs- ábyrgð fyrir peningaláni, er nemi allt að 18 kr. á tunnu hverja. Þetta var þó síðar takmarkað við það, að lán og varasjóður til samans nemi ekki yfir miljón. í þriðja lagi er ákvæði um sjóð- stofnanir. Á l1/4 °/o af andvirði seldrar síldar að renna í varasjóð. En síðar má svo skifta honum í stofnsjóð og aðra sjóði »til trygg- ingar framþróun einkasölunnar, út-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.