Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.12.1929, Page 74

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.12.1929, Page 74
264 Frá Alþingi 1929. [Stefnir I nsulite- plötur eru nú mikið notaðar sem innanhúsklæðning í frystihús, sláturhús, mjólkurbú, verksmiðj- ur, sönghallir, kirkjur, ibúðarhús og allskon- ar geymsluhús (útihús), alstaðar með ágætum árangri. Af efni þessu er nú framleitt hátt á 2. miljón teningsfeta á dag. Engin hús eru jafn hlý og rakalaus sem þau, er að innan eru klædd Insulite. Einkasali á íslandi: Hlutafélagið „Völunöur“. Reykjavík. Á næsta þingi á undan (1928) var samþykkt svofelld þingsálykt- un: »Neðri deild alþ. ályktar, að skora á rikisstjórnína, að láta gera fyrir næsta þing áætlun um stofn- kostnað og starfrækslu ríkisprent- smiðju, er geti annast prentun rík- isins og opinberra stofnana.« Af þessu máli heyrðist svo ekk- ert — fyr en seint á þingi, er fjár- lögin voru til 3. umræðu i efri deild. Þá er allt í einu dembt inn tillögu um þetta stórmál. Og ekki var einu sinni svo mikið við haft, að leggja nú fram fyrir þingmenn skýrslu um rannsóknina. Þegar fjárlögin komu til einnar umræðu í neðri deild stóð allt við sama. Einn þingmaður (M. J.) gekk þá beinlínis á einstaka þingmenn, sem virtust ráðnir í að samþykkja þetta. hvort þeir hefði ekkert fengið að sjá um þessa rannsókn, og kom þá upp úr kafinu, að „áliti“ sérfrœð- ingsins hafði verið útbýtt sem laumupésa til flokksmanna ráð- herrans. Þetta er sannanlegt, því að það gerðist á opnum fundi í neðri deild frammi iyrir þingheimi og áheyrendum. Þá kom það og upp, að stjórnin hafði falið einmitt þeim sama manni að rannsaka, hvort rétt mgndi að setja á fót rikisprentsmiðju, sem œtlaður var til þess að fá forstjórastöðuna, ef

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.