Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.12.1929, Page 77

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.12.1929, Page 77
Stefnir] Frá Alþiagi 1929. 267 frumvarp til laga um raforlmueitur til almenningsþarfa utan kaupstaða. Að svo miklu leyti sem hér er um nýja hugmynd að ræða, er hún frá Jóni Sigurðssyni á Reynistað, einum hugkvæmasta og nýtasta manni, sem nú á sæti á alþingi. Af því að það er jafnan fjarri Jóni, að trana sér fram, og af því að málið snertir mjög allan landslýð, var sá kostur tekinn, að landkjörn- ir þingmenn íhaldsflokksins bæri mál- ið fram. Þetta var og sérstaklega heppilegt vegna þess, að í þeirra hóp var sá af þingmönnum, sem langmest hafði skilyrðin til þess að vinna að málinu og fylgja því úr hlaði, en það er Jón Þorláksson. Af því að mál þetta mun á sínum tíma verða eitt af mestu viðfangs- efnum landsmanna, er rétt að þess- ar stuttu fregnir af uppruna þess sé einhversstaðar bókfestar. Mönnum er nú sjálfsagt svo kunnugt aðalefni þessa merka frum- varps, að óþarfi er að skýra ná- kvæmlega frá því. En aðalatriði þess er það, að rikissjóður lætur kunnáttumenn rannsaka skilyrði fyrir raforkuvirkjun til almennings- nota, þar sem þess er óskað, og leggur því næst fram styrk til virkjunarinnar, ef af henni verður, sem nemur allt að verði aðflutts efnis í háspennitaugar um veitu- Brunatryggingar Sími 254 Sjóvátryggingar Sími 542 Skrifstofa Eimskip 2. hæð SjÓVÁTRYGGlNGARFÉL, I’SLÁNDS.

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.