Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.12.1929, Page 81

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.12.1929, Page 81
Stefnir] Frá AJþingi 1929. 271 JÓRNVORUDEILD JES ZIMSEN hefir nú fyrirliggjandi flest allar járnvörur Búsáhöld — Smiðatól — Málningarvörur — Gluggagler — Saum. — Ennfremur Ljáblöð Brúnspón — Hnoðnagla — Arfagref — Högg- hvislar — Skóflur — Mjólkurbrúsa (Patent) Þvottavindur og Þvottarúllur og margt fleira sem er nýkomið og verðið er lægra en allsstaðar annarstaðar. JRRNVORUDEILD JES ZIMSEN anna, að vilja mál þessi feig. En ástin til sveitanna ristir ekki dýpra en það, að pólitískir flokkshags- munir eru þyngri á metum. Þess vegna varð að murka lífið úr báð- um þessum málum, meðan þau voru borin fram af Sjálfstæðis- mönnum, en koma svo sjálfur með þau. Á þessu þingi komu þeir með sína útgáfu af atvinnurekstrarlán- unum. Á næsta þingi koma þeir ugglaust með einhverja skrípamynd af raforkuveitunum. Til þess að svæfa málið og losna við það, var náttúrlega fyrst og fremst sungið gamla og góða vöggu- ljóðið um það, að málið væri ekki »nægilega undirbúið«. En ekki tókst betur til en svo, að þegar gengið var á þá um það, hvað þeir vildi láta rannsaka, þá nefndu þeir ekki nema það eitt, sem engin von er til að breytist við bið eða nánari »undirbúning«. T. d. nefndu þeir það, að svo að segja öll byggðar- lög landsins myndi koma í einum hnapp og vilja fá rannsökuð virkj- unarskilyrði hjá sér. En það sjá allir, að biðin getur ekki bætt úr þessu, heldur aukið þessa hættu, ef nokkuð er. Aðalástæðan, sem komið var með á móti málinu, var auðvitað sú, sem Jón Baldvinsson bar fram í nefndaráliti sínu, en það var kostnaðaratriðið. Hann reiknaði út,

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.