Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.12.1929, Page 85

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.12.1929, Page 85
Stefnir] Frá Alþingi 1929. 275 Stærsta úrval í borg- inni af allskonar vefnaðarvörum. Tiibúinn fatnaður, ytri og innri, fyrir konur, karla og börn. Hlífðarföt, ieikna úrval. Sniávara allskonar. 0. fl. o. fl. MARTEINN EINARSSON & CO. PÓSTHÓLF 256 — REYKJAVÍK — SÍMAR 315 og 1495. Hagskýrslur herma, að á árunum 1923—1926 hafi skuldir landsmanna við útlönd lækkað um 15 miljónir króna. Á sama tíma hefir þjóðar- eignin inn á við aukist um tugi miljóna. Þessi aukning hefir ekki verið áætluð fyrir árin 1923—’26, en Jón Þorláksson hefir áætlað hana (í bókinni »Lággengið«) á árunum 1919—’23 um 44 milj. kr. — 70 miljón- r króna eru, sem betur fer, ekki lengur sú ógnarupphæð, að allur gróður þurfi að visna, þó að hún sé nefnd. Sá, sem einna kuldalegast talaði um þetta mál, var Jónas Jónsson, ráðherra. Hann líkti þessu málivið marga Ijóta hluti, úthúðaði öllum verkfræðingum og kunnáttumönn- um niður fyrir allar hellur og vildi ekkert fé í þetta leggja. Er von- andi, að menn kynni sér undirtekt- ir hans í þessu máli, áður en hann kemur á biðilsbuxum til sveita- mannanna við næsta landskjör. Þó að stjórnarliðið væri piýði- lega sammála um .það, að stytta þessu frumvarpi aldur, - kom þeim ekki saman um það, á hvaða eitri væri bezt að bana því. Jón í Stóra- dal vildi nota rökstudda dagskrá, en fékk ekki áheyrn og var hún felld. Tillaga Jóns Baldvinssonar var því samþykkt. Átti ekki illa við að »sá flokkur, sem mest ber hag 18*

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.