Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.12.1929, Síða 86

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.12.1929, Síða 86
276 Frá Alþingi 1929. Uerzlunin Rfram — húsgagna- verzlun og vinnustofa — Laugav.l8.Rvík. selur og býr til allar tegundir af húsgðgnum, jafnt fjaðrahús- gögnum sem öðrum. Auk þess koma og nýjar vörur með hverri skipsferð, svo allir viðskiftavin- ir vorir geta fengið þau hús- gögn, sem þeir óska. Hinir þjóð- frægu bólstruðu legubekkir eru ávalt fyrirliggjandi. — Munið að legubekkur er ómissandi hlut- ur á hverju heimili. Talsimi 919. bænda fyrir brjósti« hefði sósíalist- ann í fararbroddi, þegar hann var að sálga þessu máli, sem líklegast er hlýlegasta mál í garð sveitabúa, sem komið hefir fram á alþingi. Er eins og rifjist upp fyrir manni orð dómsmálaráðherrans á næsta þingi á undan: »Jafnaðarmenn hafa nú í 7 ár átt fulltrúa á þingi (J. Bald.), og hefir hann aldrei lagt stein á götu áhugamála bænda.... Þegar um það er að ræða, að velja milli íhaldsþingmanna eða jafnaðar- þingmanna, þá sýnir reynslan, að bændum er betri jafnaðarmaður- innl« Hér þarf aðeins að bæta við i ljósi enn þá nýrri »reynslu«: Einkum ef »sá flokkur, sem mest [Stefnir ber hag bænda fyrir brjósti«, verð- ur sósíalistunum samtaka. Önnur góð mál. Annað þarfasta mál þingsins hef- ir áður verið rætt hér, en það er vinnudómsfrumvarpið. Ef þingið hefði afgreitt þessi tvö mál, þá hefði það mátt teljast nytja-þing. En þó að þessi mál væri stærst, mætti nefna nokkur smærri mál, sem miðuðu til gagns. Má þar t. d. nefna frumvarp um Fiskiveiðasjód íslands. Var þar farið fram á það, að auka Fiskiveiðasjóðinn með fram- lagi úr ríkissjóði, 100 000 kr. á ári í 5 ár, og með því að leyfa hon- um að gefa út vaxtabréf, er næmi fjórfaldri upphæð höfuðstólsins, en ríkissjóður kaupi bréf fyrir lh mil- jón króna. Þessu fé átti svo að verja til lána til kaupa á smærri skipum, allt að 60 smál., og til þess að koma upp iðnaðarfyrirtækjum, er ynni úr sjáfarafurðum. — Málið marðist, stórskemmt þó, gegn um neðri deild, en var svo sent í rusla- kistuna (stjórnina) við 2. umr. í efri deild. i Sama var að segja um tilraunir, sem gerðar voru til þess að láta smábátaeigendur fá aðgang að Ián- um úr Landbúnaðarbankanum og sveitabönkunum. Það var allt kveð- ið niður.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.