Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.12.1929, Side 93

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.12.1929, Side 93
Stefnir] Kviksettur. 283 Vetrarfrakkar, Karlm. Föt, Kvenkápur, Kvenkjólar, Regnfrakkar, Rykfrakkar, Matrosföt, Matrosfrakkar, Barnakápur. Divan Borð Vegg Ullar TEPPI. SOKKAR fyrir fullorðna og börn. „MAY0“ nærfötin eru best, fást aðeins i VÖRUHÚSINU Golftreyjur Barnapeysur Smábarnaföt. Næríatnaður allskonar, fyrir fullorðna og börn. Álnavörur, mest úrval hjá okkur „Getur vel verið, góði minn“, sagði læknirinn, „ef eg verð ekki fljótur að fá eitthvað heitt handa yður“. Húsbóndi og þjónn. „Þarf að fara fram rannsókn?“ spurði Priam Farll kl. sex um morguninn. Hann sat máttlaus í hæginda- stólnum. Henry Leek, hans önnur hönd, var farinn úr þessum heimi. Hann gat ekki gert sér neina grein fyrir því, hvernig lífið átti að verða hér eftir. Og ofan á allt bættist öll sú rekistefna og um- stang, sem hlaut að leiða af and- láti Leeks. „Nei“, sagði læknirinn glað- lega. „Alls ekki. Eg var viðstadd- ur. Snögg lungnabólga í báðum lungum. Þetta kemur fyrir. Eg gef dánarvottorð. En þér verðið náttúrlega að fara og tilkynna andlátið. , Priam Farll sá það strax, að jafnvel þótt hann losnaði við rannsókn, hlaut þetta allt að verða hræóUiga erfitt og andstyggilegt. Hunn gat ekki séð, hvernig hann ætti að lifa það af. Hann grúfði í.ndlitið í höndum sér. „Hvar eru ættingjar Farlls?“ spurði læknirinn. „Ættingjar Farlls?“ spurði hinn, án þess að átta sig.

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.