Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.12.1929, Side 98

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.12.1929, Side 98
288 Kviksettur. [Stefnir Verð er hér lægra en annarstaðar á Norðurlöndum. REMINGTON ritvélaumboð Pósthólf 275, sími 650, Reykjavík. Það eru til margar góðar rit- vélar, en engin, er að öllu sam- anlögðu, jafnast á við: REMINGTON. Priam hlýddi og gekk á eftir honum inn í herbergið, þar sem harði hægindastóllinn var. Dun- can Farll settist í hann. „Hvaða kaup hafið þér haft?“ Priam reyndi að rifja upp, hvað hann hefði borgað Leek. „Hundrað pund á ári“, svaraði hann. „Það er ekki lítið kaup. Hve- nær fenguð þjer borgun síðast?" Priam mundi, að hann hafði borgað Leek fyrir tveim dögum. „I fyrradag", svaraði hann. Duncan dró upp vasabók. — „Hérna eru 8 pund og 7, það er mánaðarkaup. Takið saman dót yðar og hafið yður á brott. Eg hefi ekkert við yður að gera frek- ar. Klukkan er þrjú, svo það er kominn tími til að þér klæðið yð- ur í venjuleg föt. Svo getið þér farið. Látið mig sjá kofortin yð- ar áður en þér farið“. Klukkutíma síðar stóð Priam Farll öfugu megin við útidyra- hurðina á sínu eigin húsi. Hann var ,með föggur Henry Leeks í höndum. Hann sá nú, að honum skilaði ótrúlega fljótt áfram eft- ir þessari nýju brapt, sem hann hafði valið sér. Hann vildi verða frjáls, og nú var hann frjáls. Al-, veg frjáls. En hann var alveg steini lo^tinn yfir því, hve mikið gat skeð á skammri stund, og það út af augnabliks kenjum.

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.