Sagnir - 01.04.1985, Qupperneq 83

Sagnir - 01.04.1985, Qupperneq 83
FRELSI OG FRAMSOKN Hinsvegar, þegar kemur að upp- byggingu innlendrar borgarastéttar, verða lausnir Jóns Sigurðssonar ekki eins auðveldlega dregnar í dilk frjálshyggju, eins og hún er talin hreinust. Samlög og félagsskapur um verslun og annan atvinnurekst- ur átti ekki upp á pallborðið hjá öll- um hugmyndafræðingum frjáls- hyggjunnar. Hugmyndir Jóns frá ár- unum 1840-50 um samtök og félög eru þó alls ekki í andstöðu við frjáls- hyggju, heldur leggur Jón einmitt áherslu á einstaklingsfrelsi í því sambandi. í framhjáhlaupi verður að geta þess, að á þessum árum var í nafni frjálshyggjunnar krafist frjálsræðis á fleiri sviðum þjóðlífsins en í atvinnuháttum. Frjálslyndir menn kröfðust aukins svigrúms í stjórnmálum og trúmálum, og frelsis til félaga og fundahalda, auk rétt- inda til að tjá skoðanir sínar opin- berlega í ræðu og riti. Andstæður frjálshyggju og félagshyggju voru Tilvísanir 1 Sverrir Kristjánsson: Ritsafn I (Rv. 1981), 185. 2 Páll Eggert Ólason: Jón Sig- urösson I (Rv. 1929), 370-71. 3 Páll Eggert Ólason: Jón Sig- urösson I, 364-65. 4 Jón Sigurðsson: Blaöagreinar I (Rv. 1961), 79-102 og vi-vii. 5 Páll Eggert Ólason: Jón Sig- urösson /, 123. 6 Jón Sigurðsson: Blaðagreinar /, 80. 7 Jón Sigurðsson: Biaöagreinar /, 102-118 og 418. 8 Jón Sigurðsson: Blaöagreinar 1,111. 9 Jón Sigurðsson: ,,Um verzlun á íslandi". Ný félagsrit 3. ár (Kh. 1843), 100. 10 Jón Sigurðsson: ,,Um verzlun á íslandi1', 52. 11 Alþingistíöindi 1845, 606 og 629-636. Jón Sigurðsson. Á efri árum halladist hann inn á framsóknarlínu. ekki á dagskrá í þá daga; þær þró- uðust upp úr andstæðum innan hins borgaralega samfélags, eftir að það hafði sett mark sitt á þjóðfélögin. Þegar Jón Sigurðsson tekur til máls um verslunarfélög árið 1872, 12 Tiöindi frá þjóöfundi ís- lendinga 1851 (Rv. 1851), 289. 13 Tíöindi frá þjóöfundi, 243. 14 Alþingistíöindi 1845, 604. 15 Bréf Jóns Sigurössonar. Nýtt safn (Rv. 1937), 143 16 Tíöindi frá þjóöfundi, 124. 17 Jón Sigurðsson: ,,Alþíngismálin og auglýsíngar konúngs til al- þíngis“. Ný félagsrit 21. ár (Kh. 1861), 60-62. 18 Jón Sigurðsson: ,,Um verzlun á íslandi", 126. 19 Jón Sigurðsson: ,,Um verzlun á íslandi“, 127. 20 Jón Sigurðsson: ,,Um verzlun og verzlunarsamtök". Ný fé- lagsrit 29. ár (Kh. 1872), 96- 97. 21 Jón Sigurðsson: ,,Um félags- skap og samtök". Ný félagsrit 4. ár (Kh. 1844), 5. 22 Jón Sigurðsson: ,,Um félags- skap og samtök", 22-23. hafa skoðanir hans mótast nokkuð frá því sem áður var. Markmiðið var enn hið sama, að gera verslunina innlenda. En sú staðreynd að auð- magn var ekki fyrir hendi hér á landi í fórum innlendrar borgarastéttar, leiddi til þess að hugmyndir Jóns um verslunarhætti landsmanna fet- uðu nýjar brautir. Trúin á uppgang innlendrar borgarastéttar var ekki eins sterk og áður. Breytingar höfðu látið standa á sér, og Jón virðist fara að líta á bændastéttina sem kjarn- ann í íslensku samfélagi, enn um næstu framtíð. Og hann sér bænd- urna skipulagða í verslunarfélög, og að þannig nái landsmenn yfirráðum í sinni eigin verslun. Þannig knúðu aðstæðurnar á ís- landi háskólaborgarann í Kaup- mannahöfn, sem gerðist málsvari nýrra atvinnuhátta á íslandi, til að sveigja af stefnu hreinnar frjáls- hyggju og taka upp samvinnustefnu í verslunarmálum landsins. 23 Jón Sigurðsson: ,,Um verzlun og verzlunarsamtök“, 98 og 167-77. Arnór Sigurjónsson: íslenzk samvinnufélög hundraö ára (Rv. 1944), 52-67. Gunnar Karlsson: Frelsisbar- átta Suöur-Þingeyinga og Jón á Gautlöndum (Rv. 1977), 245-63. 24 Jón Sigurðsson: Lítil varnings- bók handa bændum og bú- mönnum á íslandi (Kh. 1861), 144-48. 25 Jón Sigurðsson: ,,Um verzlun og verzlunarsamtök", 121. 26 Jón Sigurðsson: ,,Um verzlun og verzlunarsamtök", 120. 27 Barber, William J.: A History of Economic Thought (Penguin Books 1981), 47-50. 28 Barber: A History of Economic Thought, 21. SAGNIR 81
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Sagnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.