Sagnir - 01.04.1985, Side 87

Sagnir - 01.04.1985, Side 87
MENNTUN - FORSENDA FRAMFARA OG FRELSIS — Forstöðunefnd hins áforinaða kvennaskóla í Reykjavik heQr ályktað, að stofnun þessi skuli taka lil starfa næstkomandi liaust þannig: að kensla í skólanum byri 1. dag Oklóberm. þ. á , og verði fram haldið til I i. Maímán. næsta ár. í skólann verða teknar ungar og efnilegar konQrmeraðar slúlkur, þó eigi fleiri en 8 til 10 þetla árið, af því að húsrúmið og efnin yfir höl'- uð leyfa ekki frekara að svo stöddu. Skólinn veitir tilsögn ( ýmsum kvennlegum handiðnum og bók- legu námi ókeypis þetta fyrsta ár; sömtileiðis verðr ekki borgun heimtuð af stúlkunum fyrir Ijós, eldi- við eða dvöl á skólanum í kenslutimunum; en leggja verða þær sér til vinnuefni, og að öðru leyti kosla sig sjálfar. þeir, sem koma vilja dætrum sínum vetrar- langt í skóla þenna, eru beðnir að gefa það til kynna fyrir 1. dag Ágústm. þ. á. meöundirskrifaðri l'óru Melsteð, er fyrst um sinn veilir skólakensl- unni forstöðu og gefr frekari upplýsingar um þetta efni. Reykjavík, 10. júní 1874. Olufa Finsen. Ingileif Alelsteö. Hólmfríðr Porvaldsdóttir. Guðlög Gutlormsdóttir. Thora Melsteð. Auglýsing um Kvennaskólann í Reykjavík. lögur hans voru byggöar á erlend- um fyrirmyndum; þær voru tilraun til aö færa skólamál íslendinga í svip- aö horf og hjá „menntuðum þjóö- um“ Noröurálfu. Vandinn var samt stór; í landinu voru fáir skólar. Jón var þó ekki alfarið óánægður með ríkjandi ástand, hann sá grilla í úrbætur sem ekki þurftu aö vera kostnaðarsamar. Formlegir skólar voru ekki alltaf hagkvæmasta lausnin. Því var langt í frá að Jón vildi velta gamla íslenska „fræöslu- kerfinu“ alveg um koll. Hann vartd. hæstánægður meö heimafræöslu barna upp til sveita,19 og um kvennamenntun skrifaöi hann ekk- ert. Hvergi er aö finna tillögur frá honum um skóla handa stúlkum. Líklega hefur hann þó gert ráð fyrir aö þær nytu barnafræðslu á viö pilta. Á hans tíö sátu konur ekki á lærðramannabekkjum né gegndu embættum. Þær voru flestar hús- mæður og mæður og fengu sína starfsmenntun án skólagöngu. Jón hefur veriö sáttur viö þeirra störf og talið menntun þeirra vel borgið heimafyrir. Sumar menntahugmyndir Jóns áttu sér fyrirmyndir í fortíðinni. Frá stofnun landlæknisembættisins 1760 og fram yfir 1820 hafði land- læknir leyfi til aö kenna læknanem- um. Jón var hlynntur því aö þetta leyfi fengist aftur og til aö styrkja kennsluna vildi hann aö stofnaður yröi spítali. Meö þessu móti gæti landlæknir útskrifað kandídata og um leið væri dregiö úr sárasta læknaskortinum.20 Sama eölis var afstaða hans til stúdentsprófsins. Þeir sem hugðu á embætti gátu framan af öldinni tekiö stúdentspróf utanskóla eöa í Læröa skólanum. Guöfræðingar er lokiö höföu kandi- datsprófi frá Hafnarháskóla gátu prófaö stúdentsefnin og gefiö þeim hæfnisvottorð sem síöan var staö- fest af biskupi. Svo fór að danska stjórnin setti reglur sem lokuðu þessari leiö. Jón var mótfallin því aö menn gætu aðeins tekiö stúdents- próf viö Læröa skólann. Hann taldi það leiða til fækkunar á íslenskum embættismönnum. Benda má á að Jón Sigurðsson tók sjálfur stúd- entspróf utanskóla.21 Afstaða Jóns til barnafræðslu í sveitum og kvennamenntunar er langt frá því að vera byltingarkennd. Hún er fremur íhaldssöm, byggö á aldalöngum hefðum sem Jóni hefur ekki þótt ástæða til aö hrófla neitt viö. Viðhorf hans til læknamennt- unar og stúdentsprófsins er einnig af svipuöum toga. Spyrja má hvort áhersla hans á bændamenntun sé af sama meiöi? Hlutverk íslensku bændastéttarinnar Eg vildi þiö færiö nú aö arga í jarðyrkjunni vestra,... Þiö ættiö aö fá plóga nokkra og tygi með og herfi, og fá einhvern til aö sýna aðferðina.... Pólitíkin kemur af sjálfu sér, en líkamleg framför er nú þaö sem okkur ríöur mest á.... Ef þetta dafnaði þá mundi fjandinn fælast, bróöir minn, og skilja viö þjóöina.22 Þetta sagði Jón í sendibréfi áriö 1852. Hver var sá fjandi sem bænd- ur gátu fælt burt meö aukinni fram- kvæmd og framför í sinni búgrein? Jón Sigurðsson taldi íslenska bændur mun færari en almúga í öörum löndum. Ástæöa þessa SAGNIR 85
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Sagnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.