Sagnir - 01.04.1985, Blaðsíða 92

Sagnir - 01.04.1985, Blaðsíða 92
KRAFA UM RÁÐHERRAÁBYRGÐ Hvers konar stjórnskipulagi vildi Jón Sigurðsson breyta? Á fyrri hluta seinustu aldar var þjóö- höfðinginn, Danakonungur, ein- valdur. Afleiöing þess var ma. sú aö hann valdi sér ráögjafa og setti af eftir sínu höföi. Ráðherrarnir voru ekki stjórnmálalega ábyrgir fyrir öörum en konunginum. Frá því Alþingi var endurreist 1845 haföi það ráögjafaratkvæöi um málefni íslands. Löggjafarvaldið var meö öörum orðum ekki í hönd- um þess, eins og nú, heldur einvalds konungs sem var einnig handhafi framkvæmdavaldsins. Þótt Alþingi færi ekki meö löggjafarvaldiö átti það hlutdeild í löggjafarstarfinu. Flestöll lagafrumvörp eru vöröuð ísland eingöngu voru lögö fyrir Al- þingi.2 Þótt löggjafinn, þe. konungurinn, legði lagafrumvörp fyrir ráögjafar- þing íslendinga var hann ekki bund- inn af því aö fara eftir tillögum þess. Þannig var vald konungs á engan hátt takmarkað af ráögjafarþinginu í Reykjavík. Honum var í sjálfsvald sett hvort hann fór eftir oröum Al- þingis eöa ekki. Áriö 1849 gengu í gildi ný grund- vallarlög í Danmörku.3 Ráögjafar- þingin fjögur, svokölluö stéttaþing, voru þá lögö niður en löggjafarþingi í tveimur deildum komið á fót. Þaö hafði löggjafarvaldið í sínum hönd- um meö konungi. Konungur valdi sér ráðherra og var framkvæmda- valdiö í þeirra höndum og konungs. í kjölfar þessara stjórnskipunar- breytinga í Danmörku var kallað saman stjórnlagaþing á íslandi, Þjóöfundurinn 1851, til aö þinga um ný stjórnskipunarlög fyrir ísland. Engin niöurstaöa fékkst á þeim fundi um framtíðarstjórnskipun landsins því honum var slitið áður en nokkurt frumvarp var samþykkt. Alþingi hélt því áfram aö vera ráö- gjafarþing og áhrifalaust um val og setu þeirra sem fóru með fram- kvæmdavaldið, þe. dönsku ríkis- L..jd. Eij' iuL. Grundvallarlagaþingið í Danmörku sem fundaði um ný stjórnskipunarlög fyrir Danaveldi 1848-49. Á efri myndinni sést yfir salinn sem þingið var haldið í. Neðri myndin er grunnteikning af sama sal og sýnir sætaskipan fulltrú- anna. íslendingar áttu fimm fulltrúa á þessu þingi og var Jón Sigurðsson einn þeirra. Fjórir íslensku fulltrú- anna sátu við innsta bogann. Brynj- ólfur Pétursson i sæti 144, Konráð Gíslason 145, Jón Sigurðsson 146 og Jón Johnsen 147. Það er óvíst hvar Jón Guðmundsson hefursetið. 90 SAGNIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Sagnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.