Sagnir - 01.06.1994, Qupperneq 8

Sagnir - 01.06.1994, Qupperneq 8
v V. .JÉtiá • jV- ' » * ■ fi' ■ J]mh Je t- . ■*.’ * .'l t ttÍ#M * 'SSSSm ÆSEmsEm ;r t*- 11 mT ■ . l . rv „Disparu en mer d’ Island" — Minninsarskildir um látna Islandssjomenn i kirkjugarðinum i Plou- bazlanec í Frakklandi. Magnússon, kóngl. Matj. sýslumann yfir Isa§arðarsýslu.“ Svo er að sjá að Ari hafi tekið þeim frönsku betur en fýrri daginn er hann skar Spánverja-Frakkana niður við trog. Þeir ensku eltu Jóhann og hans menn til Ara og var þá sest á rökstóla og reynt að fá botn i það hvort enskum leyfðist að ræna franska í danskri lögsögu Islands. Að endingu var málinu vísað til Bessa- staða upp á höfuðsmanns náð og misk- unn og voru valdir til að bera honum fréttirnar þeir Jóhann franski og Jón In- díafari.18 Þegar svo þeir ferðalangar komu til Bessastaða dagaði málið eiginlega uppi þar sem virðulegur höfuðsmaður Holger Rosenkranz treysti sér ekki til að skera úr í rnálinu enda önnum kafin við að skipu- leggja varnir og flóttaleíðir í Tyrkjaráninu sem þá stóð sem hæst.l', I formála að bók Jóns lærða Guð- mundssonar um Spánverjavígin hefur Jónas Kristjánsson eftir Conway að bask- neskur skipstjóri Virolicq að nafni hafi árið 1631 fengið leyfi Frakkakonungs til hvalveiða við Svalbarða en verið ári síðar hrakinn þaðan af Hollendingum og hafið þá veiðar við ísland.2" Hér hefur líklega verið um franskan Baska að ræða ef marka má umsókn leyfisveitingar. I Vatnsfjarðarannál hinum elsta er sagt frá því að enskir hafi vegið kóng sinn ár- ið 1649 með hjálp annarra þjóða, þar á meðal Frakka „svo ekki kornu út dugg- arafor, sem vön eru að sigla til íslands."21 Þess er ennfremur getið neðanmáls að hér sé aðallega átt við hollensk og frakknesk fiskiskip. Næsta áratuginn og rúmlega það segir lítið af ferðum franskra hér við land. Þó má ætla að Frakkar hafi eitthvað komið hingað til lands ef marka má frásögn Ballarárannáls við árið 1660. Þar segir frá tveimur frönskum mönnum sem „lágu í Bjarnareyjum um veturinn til að taka blautan fisk og salta.“ Til þess arna lögðu þeir undir sig hús það sem smíðað var „um haustið fýrir að forlagi Jonas Tre- lund.“22 Þessar fréttir virðast sýna að Frakkar hafi haft hér nokkra útgerð því ætla má að ef þeir hafi gengið svo langt að skilja hér eftir menn við að verka fisk hafi meira legið að baki en strjálar skipakom- ur. Reyndar er þess getið við árið 1661 að þá hafi ótilgreindur fjöldi franskra skipa brotið í hafis norður af landinu en skipveijar haft hér vetursetu.2’ Franskir galdrastrákar bregða á leik Hvalveiðar Frakka hér við land virðast hafa dregið nokkum dilk á eftir sér. 1 Vallholtsannál segir að árið 1662 hafi hvalur er þeir frönsku höfðu skutlað, sökkt báti úti fýrir Skagaströnd og fórust þar fjórir menn en Frakkarnir björguðu tveimur. Á svipuðum slóðum kom upp furðuleg blinda í sauðfé og „urðu bæði augun hvít á þeim sauðum, er hana fengu, og varð að skera af.“ Vildu menn um kenna frönskum galdrastrákum „þvi sunrarið fýrir höfðu Strandarmenn djarfir verið að ná sér nokkru af hvalreitunr þeirra." Síðar samsumars reyndu frans- menn að gefa bónda nokkrum lamb sér samlent en hann vildi ekki þiggja.24 Þessi atburður sýnir að töluverð sam- skipti virðast hafa verið milli franskra sjó- manna og landans. Hugsanlega má rekja þessa fjársýki til einhvers sauðfénaðar Frakkanna enda ekki óþekkt að erlendir dilkar hafi borið hingað ýmsa sjúkdóma. Hitt er svo annað mál að sjúkleikinn minnir um margt á gláku sem hæpið er að segja smitandi. Samskipti virðast ekki alltaf hafa verið jafn vinsamleg. Sýnt þykir að hvalveiðar þeirra og annarra þjóða hafi farið fýrir brjóstið á Islendingum því í alþingisbók- um eru til skjöl sem varða mótmæli ís- lendinga gegn hvalveiðum.2" íslendingar virðast alla jafna taka frönskum skipbrotsmönnum vel eftir smá örðugleika í byrjun. Annálum er tíðrætt um strand fransks hvalveiðiskips í Bol- ungarvík á Ströndum árið 1663. Átta Frakkanna drukknuðu en hinurn, um þrjátíu að tölu, var skipt niður á bæina í kring til vetursetu.2" Árið eftir getur Sjávarborgarannáll um strand fransks skips á ísafirði en hugsanlegt er að um sama skip sé að ræða.27 Það verður að telja líklegt í ljósi þess að á alþingi sumar- ið 1664 er rætt um „þá frönsku menn sem í Isafirði eftir voru hér í landi og ís- lenzkir bjargað hafa og kostnað fýrir haft.“2h Hugsanlegt er auðvitað að skip hafi farist við ísafjörð snemrna árs 1664 en þó má telja ólíklegt að íslendingar hefðu þurft að hafa ofan af fýrir þeirn skipbrotsmönnum í einhvern tíma þar eð að þeir hefðu að öllum líkindum getað komið sér í önnur skip. Eins hafa sigling- ar varla verið miklar hingað til lands sök- um lítillar veðursældar á þessum árstíma. Fyrstu skipin hafa þó líklega lagt upp frá Frakklandi um miðjan febrúar og er því varlega áætlað að þau hafi komið hingað til lands um mánaðamótin mars-apríl eða síðar.29 Á ýmsu hefur gengið í viðskiptum ís- lenskra og franskra. Á meðan Stranda- menn aðstoðuðu franska skipbrotsmenn í 6 SAGNIR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Sagnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.