Sagnir - 01.06.1994, Side 20

Sagnir - 01.06.1994, Side 20
Eiríkur P. Jömndsson Jón Aðils og rómantíkin Rómantísk áhrif í alþýðufyrirlestrum Jóns Jónssonar Aðils Islensk sjálfstœðisbarátta var mjög blandin rómantík, landsmenn litu gjarnan til glœstrar fortíðar til stappa ( sig stálinu. Jón Aðils var einn þeirra manna og í upphafi þessarar aldar hélt hann vinsæla fyrirlestra um sögu landsins fyrir alþýðu manna. Fyrirlestrarnir voru augljóslega undir áhrifum rómantíkur og sagan þar rakin með áherslum rómantískra manna. Mönnum hefur þó reynst eftitt að henda reiður á hvað sé rómantík og hvað ekki. I þessari grein verður gerð tilraun til iýsa rómantískum áhrifum og hvernig þau birtast í alþýðufyrirlestrum Jóns J. Aðils. 18 SAGNIR.

x

Sagnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.