Sagnir - 01.06.1994, Page 20

Sagnir - 01.06.1994, Page 20
Eiríkur P. Jömndsson Jón Aðils og rómantíkin Rómantísk áhrif í alþýðufyrirlestrum Jóns Jónssonar Aðils Islensk sjálfstœðisbarátta var mjög blandin rómantík, landsmenn litu gjarnan til glœstrar fortíðar til stappa ( sig stálinu. Jón Aðils var einn þeirra manna og í upphafi þessarar aldar hélt hann vinsæla fyrirlestra um sögu landsins fyrir alþýðu manna. Fyrirlestrarnir voru augljóslega undir áhrifum rómantíkur og sagan þar rakin með áherslum rómantískra manna. Mönnum hefur þó reynst eftitt að henda reiður á hvað sé rómantík og hvað ekki. I þessari grein verður gerð tilraun til iýsa rómantískum áhrifum og hvernig þau birtast í alþýðufyrirlestrum Jóns J. Aðils. 18 SAGNIR.

x

Sagnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.