Sagnir - 01.06.1994, Qupperneq 26

Sagnir - 01.06.1994, Qupperneq 26
Náttúran rnr rómantískum mönnum hugkikin og tengsi manns og náttúrn fyritferðarmikii í verkum rómantískra. kirkjunnar var að mati Jóns í baráttunni fyrir sjálfstæði þjóðarinnar. Hér að fram- an var aðdáun hans á kirkjunni í eldri tíð reifuð, en hún missti ljómann þegar sjálf- ræði einstaklinga innan hennar varð of mikið og erlend áhrif kaþólskunnar spilltu henni og eitruðu. Nú þurftu Is- lendingar ekki aðeins að berjast gegn kúgun erlendra stjórnvalda, heldur einn- ig gegn andlegri kúgun kirkjunnar sem ekki var lengur „í sínu forna, frjálsa gerfi, heldur i nýju, útlendu og afskræmdu gerfi“.24 Því mætti ætla að Jón fagni siðaskipt- unum, en svo er þó ekki. Þarna gætir misræmis í málflutningi Jóns sökum við- leitni hans til að túlka Islandssöguna sem samfellda baráttu fyrir þjóðerni og sjálf- stæði landsins. í deilum siðaskiptanna voru það fulltrúar kaþólsku kirkjunnar sem voru hetjurnar og auðvitað vegna baráttu þeirra gegn erlendu valdi. Reyndar telur Jón siðaskiptin hafa losað þjóðina undan oki kaþólsku kirkjunnar, en það var aukaatriði í baráttunni gegn yfirráðum erlendra þjóðhöfðingja. Nýja trúin flutti með sér aukið vald og áhrif konungs á Islandi sem auðvitað var eitur í beinum þjóðernissinna. I augum Jóns voru siðaskiptin loka- punkturinn á leið til frelsisglötunar og síðasta stríðið sem Islendingar háðu um langan aldur fyrir þjóðerni sitt. Hann leggur áherslu á að „siðaskiftabyltingin" hafi ekki einungis snúist um breyttar trú- arvenjur, heldur „væri miklu nær sanni, að skoða hana eingöngu sem stjórnar- byltingu. . .“ Ogmundur biskup í Skál- holti og sérstaklega Jón Arason Hólabisk- up verða því í meðförum Jóns frelsishetj- ur og örlög þeirra samtvinnuð örlögum íslensku þjóðarinnar: Hafi Ogmundur biskup í augurn Dana verið kaþólska kirkjan á Islandi í eigin persónu, og þar fyrir orðið að láta frclsi sitt, þá er hitt engu síður víst, að Jón biskup var í augum Dana sjálf íslenska þjóðin í eigin persónu, sem reis á móti kúgun og gjörræði útlendra stjórn- valda, og fyrir það varð hann að láta lífið. Það er ekki Jón Arason einn, sem er leiddur á höggstokkinn í Skálholti 7. nóv. 1550, heldur meðfram annað og meira. Það er sjálfstœðistilfinning ís- lcnsku þjóðarinnar.25 Eftir siðaskiptin rekur Jón söguna sem eitt langt niðurlægingarskeið, allt fram á 18. öld. Landið lendir í fjötrum konungs- valdsins sem smám saman hrifsar til sín öll völd með yfirgangi og lagasetningum er brjóti í bága við forn landslög. Stóra- dómi neyðast landsmenn til að kyngja þrátt fyrir að vera honum andsnúnir. Erfðahyllingin 1662 staðfestir vald kon- ungs og setning landfógeta og amtmanna gerir Islendingum enn erfiðara unt vik að ná fram rétti sínum. Ofan á þetta bætist bændaánauð á konungsjörðum og versl- unaránauð til ntikils skaða fyrir landslýð, að ógleymdum öllum þeim náttúruham- förunt er herja á íslensku þjóðina. „Þetta tímabil, frá siðaskiftunum til loka 17. ald- ar. . .er að öllu samanlögðu og vel at- huguðu lang myrkasta og hvimleiðasta tímabilið i sögu landsins. . .Það er sann- kallað niðurlægingartímabil.“26 Þjóðin missir trúna á sjálfa sig og framtíðina og þjóðernistilfinningin leggst í dvala. En nóttin varð ekki eilíf og brátt tók að elda af morgni: Þegar kemur fram yfir aldamótin 1700 er eins og svartasta myrkrinu létti af og hylli undir dagsbrún lengst í fjarska. Ekki svo að skilja, að þjóðernistilfinn- ingin bæri nokkuð á sér svo mark sé að. Aftureldingin er sem búast má við, sein og hægfara, eftir svo langa nótt, og þjóðin er lengi að ranka við sér og núa stýrurnar úr augunum eftir þenn- an dauðasvefn. Það líður ennþá fram undir hálfa öld, áður en geislar morg- 24 SAGNIR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Sagnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.