Sagnir - 01.06.1994, Blaðsíða 46

Sagnir - 01.06.1994, Blaðsíða 46
snúið heim frá Englandi „til Austfjarða, dvalizt þar og eð syðra naer X sumur ept- ir sínum eigin vilja. . .“,03 Urslit málsins urðu þau að „í nafni heilagrar þrenningar var þar svo um ályktað, að hann straffiist [sic] á lífinu eptir Recess og Stóra- dónai."104 Arið 1649 strauk danskur pör- upiltur úr járnum á Bessastöðum og komst í enska duggu undir Jökli."15 Þó er að sjá að Englendingar hafi ekki ávallt verið ginkeyptir fyrir íslenskum vand- ræðamönnunt. Arið 1671 var brenndur á alþingi ísfirskur galdramaður, sent hafði strokið til DýraQarðar „og vildi koma sér í skip með Engelskum, en fékk ei. . ,“106 Vandræðamaður að nafni Jón Jónsson er af annálunr sagður hafa lokið ævi sinni í Englandi, „gekk þar í hóruhús og var af þeim geltur.“107 Ekki er loku fyrir það skotið að Jón þessi hafi komist utan nteð ensku skipi þó að þess sé ekki getið. Arið 1667 kom heim frá Englandi Bjarni Bjarnason frá Hesti í Önundarfirði108 og má ætla að hann hafi notað enskt skip a.m.k. aðra hvora leiðina. Einnig gerðist það oftsinnis að ensk skip strönduðu við Island og þeir skip- verjar sem komust af þurftu þá að leita á náðir íslenskra bænda. Arið 1616 strand- aði enskt skip í Þingeyjarsýslu og komust níu menn af109 en árið 1618 strönduðu tvö skip austur við Eyjasand og ein dugga fýrir Vestfjörðum.110 Nokkrir rnenn kom- ust lífs af þessum skipum og vistuðust í landi. Arið 1632 „forgengu 8 enskar duggur fýrir austan unr haustið í stór- stormum, týndust menn og allt annað af fjórum, en mannbjörg á hinum.“nl Það er táknrænt að Englendingar þurftu unt leið að þola náttúruhamfarir og hertar aðgerðir Dana gegn verslun þeirra við landið. A alþingi 1633 „var álitið i lög- réttu, að svo framt sem þessir Engelskir menn væru frí menn ad liggja undir landinu og ekki í forboði kong nrajestets, þá virðist oss nauðsynlegt og kristilegt þeint að hjálpa, sem öðrunr skipbrots- mönnum og þeirra gózi fýrir tilbærileg bjarglaun, eptir kong majestets bréfi.“"2 Islendingar vildu a.m.k. fá eitthvað fýrir sinn snúð fýrst þeir máttu ekki versla við Englendingana. Einnig er hugsanlegt að undir yfirskyni bjarglauna hafi farið fram launverslun þvi að ekkert lát varð á henni þrátt fýrir bann konungsins. Hinn 10. maí 1650 fær Hallur Jónsson, senr bjargað hafði enskum skipbrotsmönnum úr sjávarháska, leyfi til að halda flakinu í bjarglaun.113 Hinn 9. ágúst 1660 „drukknaði maður í Loðmundarfirði á engelskum bát, en tveir Engelskir komust af. . .“ Annað strand átti sér stað ári síðar við Vestmannaeyjar, „fórust átta menn, en fjórir konrust af.“lu Arið 1664 brotn- aði enskt fiskiskip á utanverðunr Tálkna- firði og konrust sjónrenn af því lífs af.lb 44 SAGNIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Sagnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.