Sagnir - 01.06.1994, Síða 52

Sagnir - 01.06.1994, Síða 52
Guðmundur Hálfdanarson Ferð til fullveldis Lýðvcldisliátiðiii í Rcykjavík 18. júní 1944 Iávarpi sem Ólafur Thors flutti frá tröppum stjórnarráðshússins í Reykjavík 18. júní 1944, á fjcfl- mennum útifundi í tilefni stofnunar lýð- veldisins, líkti hann sögu þjóðarinnar við ferðalag: „Islendingar, vér erum komnir heim. Vér erum fijáls þjóð“, sagði hann löndurn sínum.1 I augum hans var hið nýstofnaða lýðveldi íýrirheitna landið sem þjóðin hafði stefnt að í nær 700 ára eyðimerkurgöngu undir erlendri stjórn. Ólafur var ekki einn um þessar tilfinn- ingar, því að fýrir kynslóðinni sem sleit sambandinu við Dani var hið sjálfstæða lýðveldi ekki fýrst og fremst stjórnarform heldur heimili, þar sem þjóðin gat loks- ins fundið friðinn í eigin húsnæði — nú var þjóðin „loks komin heim með allt sitt, fullvalda og óháð“, eins og Gísli Sveinsson alþingisforseti orðaði það á Þingvöllum við stofnun lýðveldisins.2 ís- lendingar höfðu byggt þetta heimili áður, töldu stjórnmálamennirnir, af því að í þeirra augum var lýðveldið alls ekki ný stofnun: „Vér höfurn endurreist lýðveld- ið i landi voru“, sagði Einar Olgeirsson á útifundinum við stjórnarráðið, og Ölafur Thors var hjartanlega sammála formanni Sósíalistaflokksins í ræðu sinni.3 Það var því eðlilegt að þjóðin Ieitaði táknræns uppruna lýðveldisins á Þingvöllum þar sem hið forna þjóðveldi og hið nýja runnu í eitt í rigningunni. Orð stjórnmálamannanna birta mjög ákveðin viðhorf til stofnunar íslenska 50 SAGNIR
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Sagnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.