Sagnir - 01.06.1994, Blaðsíða 82

Sagnir - 01.06.1994, Blaðsíða 82
Jón Geir Þormar Ritun sögu í eigin mynd Forsendur umfjöllunar um liðna tíð Að hve miklu leyti byggja söguleg gagmýni og viðbrögð við slt'kri gagnrýni á forsendum þess tíma, sem um er rœtt, og að hve miklu leyti er byggt á forsendum og ríkjandi hugmyndum okkar tíma? Þessi spurning vaknar óhjákvœmiíega þegar skoðuð eru viðhof til gagnrýni á löngu liðna atburði hér á landi, eins og þau hafa birst á síðustu árum. Frá ofangreindu sjónarhorni verða at- hugaðar þær umræður og túlkanir, sem fylgdu í kjölfar íslenskrar útgáfu doktors- ritgerðar Gísla Gunnarssonar, Upp er boð- ið Isaland, árið 1987. í bók sinni setti Gísli fram nýjar kenningar um einokun- arverslunina á Islandi árin 1602-1787 og tengsl hennar og samspil við íslenska santfélagsgerð fyrir meira en tvö hundruð árum. Hafa ber í huga, að i grundvallar- atriðum er hér um að ræða flóknar sögu- spekilegar vangaveltur, sem engin tök eru á að gera fullkomin skil í stuttri grein. Spurningin varðar að hluta til það vanda- mál hvort og þá hversu vel sagnffæðingar nútímans geta skýrt liðna tíð i verkum sínum. Að auki er mikilvægt að gera sér strax grein fyrir því, að fræðimenn dags- ins í dag geta aldrei (jafnvel þrátt fyrir að þeir reyni) losað sig fullkomlega undan siðferðis- og frumspekihugmyndum sinnar samtiðar. Sagan er skrifuð fyrir lif- andi fólk, ekki gengnar kynslóðir, og hver kynslóð skrifar eðlilega sína eigin sögu út frá eigin forsendum, í ljósi betri vitneskju og nýrri hugmynda. Því geta skrif urn fortíðina sagt okkur talsvert um nútímann.1 Spurningin um óþjóðlegheit eða 80 SAGNIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Sagnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.