Sagnir - 01.06.1997, Side 4

Sagnir - 01.06.1997, Side 4
Forslðumyndin er af Skafta Jósefssytii (Í839—Í905), siðar rit- stjóra á Seyðisfirði, og Sigríði Þorsteinsdóttur (Í84Í-Í924). Athygli vekur hversu frjálslcgtfas þcirra er ólíkt þeim stifu upp- stillingum, sem algengar cru á myndum frá þessum tíma. Mytiditia tók Tryggvi Gunnarsson á Hallgilsstöðum í Fnjóskadal árið Í865.1 blaðitiu eru birt brot úr ástarbréfum Skafta og Sigríðar. Leiðrétting: I 17. árgangi Sagna urðu þau leiðu mistök við vinnslu blaðsins að konan á forsíðumyndinni var sögð íslensk. Hún mun hins vegar eiga að vera bresk. Sagnir Tímarit um söguleg efni Pósthólf 7182 127 Reykjavík Ritstjórar: Kristrún Halla Helgadóttir ogViggó Asgeirsson. Abyrgðarmaðttr: Viggó Asgeirsson. Ritnefnd: Agúst Hauksson, Jón Jónsson, Pétur Hrafn Arnason, Sigrún Sigurðardóttir og Þórmundur Jónatansson. Umbrot: Ingibjörg Sigurðardóttir ogViggó Asgeirsson. Prentvinnsla: Prentsmiðjan Grafik hf. Þakkir: Kristján Þór Arnason, Myndadeild Þjóðminja- safns Islands og Örn Hrafnkelsson. Upplag: 1000. Sagnir ©1997 Sagnir koma út einu sinni á ári. Greinar sem birtast í tímaritinu má ekki afrita með neinum hætti, svo sem ljósmyndun, prentun, hljóðritun, eða á annan sambæri- legan hátt, að hluta eða í heild, án skriflegs leyfis viðkomandi höfundar. ISSN 0258-3755 Bréf til lesenda Arið 1997 liefur verið viðburðaríkt hjá sagn- fræðinemum. Þar ber hæst hið glæsilega Sögu- þing og nú í haust héldu sagnfræðinemar við Háskóla Islands í fyrsta sinn norrænt þing sagnfræðinema, Nordsaga. Hvort tveggja tókst með miklum ágætum og er óskandi að framhald verði á. Slíkir viðburðir veita sagnfræðinemum ómetanlega innsýn í þau viðfangsefni sem staf- andi sagnfræðingar og lengra komnir nemendur fást við hverju sinni. A Islenska söguþinginu, sem Sagnfræði- stofnun Háskóla Islands og Sagnfræðingafélag Islands stóðu að, endurspeglaðist sú fjölbreytni sem orðin er innan sagnfræðinttar bæði hvað snertir aðferðir og efnisval. Sagnfræðiskor virðist fylga þessari þróun en framboð á nýstárlegum námskeiðum hefur aukist til muna. Þessu blaði erfyrst ogfremst ætlað að endurspegla þá breidd sem gœtir um þessar mundir. A liðnum vetri var Imldið umfangsmikið mál- þing um svartadauða þar sem fræðimenn úr ólíkum greinum báru saman bækur stnar. Sagnfræðinemarnir Pétur Hrafn Arnason og Agúst Hauksson tóku saman veglegan afrakstur þess, sem birtist hér í blaðinu.Að öðru lcyti er víða leitað fanga í efnisvali og þá aðallega meðal nemenda. Borið hefur á gagnrýni vegna skorts á efni tengdu mannkynssögu og er tveimur grein- um ætlað að bæta þar úr. I fyrri greininni er spurt livort yfirlitsrit um mannkynssögu greim rétt frá aðdraganda fyrri heimsstyijaldarinnar. I þeirri síðari er sagt frá því hvernig írska frelsis- hetjan Michael Collins birtist í samnefndri kvikmynd, með hliðsjón af sögu Irlands á öld- inni. Tími þótti til kominn að gera listasögu skil og birtist hérgrein um myndlistarmanninn Jón Axel Björnsson. Þá ertt í blaðintt greinar um þjóðernisvitund Islettdinga sem greind er út frá kvikmyndum, hugleiðingar um sögukennslu barna og unglinga, notkun þjóðsagna og ann- arra alþýðuheimilda í sagnfrœði, viðhald kirkna fyrir og eftir siðbreytingu, deilttr Arna Magnúts- sonar við danska kaupmenn í upphafi átjándu aldar og að loktini nýtt innlegg í umræðuna um brjósteldisleysi ungbarna fyrr á tímum.Að þessu sinni var leitað umsagnar Helga Þorlákssonar um siðasta árgang blaðsins og veltir Itann vöng- um um ritstjórnarstefnu Itans. Það er von okkar að allirfinni eitthvað við sitt hæft íJjölbreyttu blaði Sagna t ár og njóti vel. Ritstjórar 2 SAGNIR
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Sagnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.