Sagnir - 01.06.1997, Side 51

Sagnir - 01.06.1997, Side 51
Kart af Stykkishólmi og umhverp 1725. Ein af tillögum Arna Magnússonar um að ejla kaupstaðina fólst í að sameina Stykkisliólm og Skagaströnd. Hvar licfði Kántrýbœr þá risið? því að innheimta toll af útflutningi kaup- manna og þyrfti því ekki lengur að hlusta á kveinstafi þeirra um lækkun á afgjaldi. Að sama skapi losnuðu kaupmenn við að greiða gjald af versluninni ef skipin kæmu tóm til baka.H Nokkru síðar, eða 8. nóvember, birtust konungi enn ítarlegri tillögur Gottrúps lögmanns. I greinargerðinni var uppkast að nýjum verslunartaxta í Islandsverslun- inni sem var hagstæðari landsmönnum en jafnframt nefndi hann tvö dæmi um það óréttlæti sem fylgdi umdæmaskipting- unni. Annars vegar sagði hann konungi frá óförum tveggja eyjarskeggja, Hólm- fasts Guðmundssonar ogTómasar Kon- raðssonar, sem höfðu gerst sekir um smá- vægileg brot á ákvæðum umdæmaversl- unarinnar. I báðum tilvikum hafði kaup- mannavaldið getað vafið yfirvöldum stað- arins um fingur sér og krafist óeðlilega harðra refsinga, meira að segja í vitund Mtillers amtmanns. Hins vegar lýsti Gottrúp þeim vandamálum sem um- dæmaskipunin hafi bakað sér er hann ætl- aði að halda utan. Hann hafi þurft að leggja til fararinnar mat en kaupmaður- mn í Keflavík reyndi að banna bændum í umdæmi sínu að ganga til viðskipta við lögmanninn.15 Fjórum dögum áður en Gottrúp lagði fyrstu tillögur sinar fyrir Friðrik fjórða yar tíu manna embættismannanefnd komið á laggirnar og átti hún að fjalla um þær hugmyndir sem lögmaðurinn hafði meðferðis frá íslandi. í henni sátu valda- miklir einstaklingar í danska stjórnkerf- mu, þar á meðal Kristján Múller amtmað- ur og Kristófer Heidemann sem gegndi sama embætti í Noregi en hafði verið landfógeti á íslandi á árunum 1683 til 1693. Þeir Múller og Heidemann voru á ondverðum meiði i verslunarmálinu.1'’ Múller var talsmað- ur þeirra einokun- arkaupmanna sem vildu engar breyt- mgar á íslandsversl- uninni og hafði verið andsnúinn ut- anferð lögmannsins. Eu sá siðarnefndi var mjög fylgjandi tillögum Gottrúps um félagsverslun og reyndi í nóvember- manuði að sannfæra kaupmenn um ágæti hugmyndarinnar. Það átti eftir að reynast honum þrautinni þyngra. Flestir þeirra töldu vænlegra að segja algjörlega skilið við íslandsverslunina en afsala sér um- dæmum sínum og setja á stofn félag með dýrri yfirbyggingu og háum stofnkostn- aði. Utilokað væri að breyta verslunar- taxtanum án þess að lækka afgjöldin. At- hyglisverð er áhersla kaupmanna á hve slæm reynsla sé af slíkri félagsverslun þar sem flest bendir til að Islenska verslun- arfélagið hafi verið fengsælt þar til ófriðurinn við Svía eyðilagði rekstrar- grundvöll þess.17 Að þeirra sögn hneigðust Islend- ingar til að taka vörur út í reikning hjá einum kaupmanni en hlunnfara hann svo ítrekað nreð þvi að versla við annan eða stunda launverslun. Umdæmaskipt- ingin hafi tekið fyrir að eyjarskeggjar misnotuðu þannig velvild kaupmanna.18 Kaupmenn reyndu jafnframt að sverta störf og mannorð Lárusar Gottrúps. Hann væri eingöngu að skara eld að sinni köku þar sem viðreisnartillögurnar bættu um- fram allt stöðu stóijarðeigenda á borð við lögmanninn og þeirra fjölda embætta sem hann gegndi á Islandi. Gottrúp lýsti um- dæmaskiptingunni á villandi hátt, hún hafi alltaf fylgt hverri höfn þótt Islands- verslunin væri í höndum eins félags. Hann hafi meira að segja sjálfur gerst sek- ur um að brjóta ákvæði verslunarinnar með tóbaksprangi.1'' Danska kaupmannastéttin var ekki ein um að dreifa óhróðri um Gottrúp lög- mann. Þann 19. nóvember skrifaði Árni Magnússon til Þormóðs Torfasonar:211 Síðan við skildum er Lauritz lögmaður Norðan ogVestan Islandi kominn; hann bringer eitt og annað töi fyrir, sumt órímelegt. Kaupmönnum er hann ei góður, þó er mest af hans töie hensied „Flestir þeirra töldu væn- legra að segja algjörlega skilið við íslandsverslunina en afsala sér umdæmum sínum og setja á stofn félag með dýrri yfirbyggingu ..." SAGNIR 49
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Sagnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.