Sagnir - 01.06.1997, Side 60

Sagnir - 01.06.1997, Side 60
Davíð Logi Sigurðsson Það hlýtur að vera sagnfrœðingum hvarvetna nokkurt áhyggjuefni hversu misgóðar kvikmyndir virð- ast móta hugmyndir manna og þekkingu á fortíðinni. Eggert Þór Bernharðsson sagnfrœðingur henti á það íNýrri sögu árið Í99Í að úreld og gamaídags söguskoðun réði oft ríkjum við gerð leikinna sögu- legra kvikmynda á Islandi og spurði því: „Hver eru áhrifin á áhofendur? Leiknar myndir geta haft mjög mótandi áhrif á söguskoðun fólks. Af hverju láta sagnfrœðingar ekki í sér heyra þegarfúskið rœður ríkjum? Hér er áferðinni umræða sem íslenskir sagnfræðingar mættu í auknum mæli taka þátt í. Leikariim Liam Neeson í hlutverki frelsishetjunnar Michael Collins. 58 SAGNIR Danski sagnfræðingurinn Karsten Fledeli- us hefur gengið svo langt að segja að sjónvarpið sé áhrifamesti miðill mann- kynssögunnar og að ekkert eigi eins stór- an þátt í að móta söguskoðun fólks. Sagn- fræðingar hafa að hans mati sofið á verð- inum á meðan keppinautar þeirra hafa til- einkað sér þennan miðil en að það dugi ekki til lengdar því þá muni sagnfræðing- ar dæma sjálfa sig úr leik: „Þá axla þeir ekki þá ábyrgð sem þeir bera á því að for- tíðin sé meðhöndluð af heiðarleika og skynsemi."2 Hér skal tekið undir þessi orð Fledelius- ar og ætlunin er að skoða dænti unt hvernig kvikmynd getur á áhrifamikinn hátt endurvakið fortíðina og náð út- breiðslu sem ekkert sagnfræðirit getur lát- ið sig dreyma unt.Vert er því að athuga hversu mikið skáldaleyfi kvikmyndin tekur sér, hvort sagnfræðingar létu sig það ein- hveiju varða í þessu tilfelli og hvort mynd eins og sú sem hér er fjallað um geti jafn- vel haft hættuleg áhrif. Umrædd kvik- mynd heitir Michael Collins og hana gerði Neil Jordan árið 1996 unt samnefnda ffels- ishetju Ira og helsta forföður írska lýðveld- ishersins IRA.' Myndin olli ntakalausu fjaðrafoki á írlandi enda var viðfangsefni hennar vel til þess fallið að vekja deilur. Bæði sagnfræðingar og stjórnmálamenn létu til sín taka í þeirri umræðu og sýndist sitt hveijum en jafnframt sló Michael Coll- itis öll aðsóknarmet á Irlandi og höfðaði því i senn til fræðimanna og almennings.4 Irsk frelsishetja, hvíta tjaldið og sagnfræðin
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Sagnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.