Sagnir - 01.06.1997, Qupperneq 69

Sagnir - 01.06.1997, Qupperneq 69
Monika Magnúsdóttir Hnípin kona í vanda Hugleiðingar um mæður átjándu aldar Hinn mikli ungbarnadauði á átjándu öld hefur orðið mörgum frœðimanninum tilefni til rannsókna á síðasta áratugi. Niðurstöð- ur þessara rannsókna eru allar á einn veg: Brjósteldisleysi er meg- inorsök ungbarnadauðans. Orsakir og afleiðingar hans hafa þó verið reifaðar á margvíslegan hátt. Konan sjálf kemur einkennilega lítið við sögu, er þó líkami hennarforsenda brjóstamjólkurinnar. Uinræða fræðimanna um brjóstagjöf hefur verið á þann veg að talið er sjálf- gefið að konan gæfi bijóst á 18. öld. Svo Þarf þó alls ekki að vera. Hér verður reynt að varpa ljósi á nokkur þau skil- yrði sem urðu að vera fyrir hendi, svo atjandu aldar konan gæti tekist á við það hlutverk sem náttúran hafði úthlut- að henni. Efnistök eru réttlætanleg vegna þeirra sanninda að þrátt fyrir breytta siði og venjur, hefur líffærastarf- semi konunnar lítið breyst. Barnalán Samkvæmt manntalinu 1703 voru Islend- ingar rúmlega 50 þúsund sálir. Konur voru í meirihluta, þar af voru aðeins 34,1% kvenna á aldrinum 20-49 ára gift- ar.1 Lágt giftingarhlutfall var einkennandi ásamt háum giftingaraldri en mikilli frjó- semi. betta túlkar Loftur Guttormsson á eftirfarandi hátt:. hjá íslenskri meðal- guddu hefur bil milli fæðinga verið til muna styttra [en hjá kynsystur hennar í nágrannalöndunum] enda yfirleitt ekki fyrir að fara brjóstagjöf til að draga úr getnaðarlíkum."2 Hin islenska „meðalgudda" eignaðist því ótæpilega mörg börn. Dæmi eru um að barnahópurinn hafi verið stór, allt að tíu til fimmtán stykki. Loftur tekur einnig dæmi af Ingveldi Ogmundsdóttur, fæddri 1709, sem á tímabilinu 1747—1759, eða á tólf árum eignaðist ellefu börn. Skemmsti tími milli barna var tólf og lengsti átján mánuðir. Hann telur alveg fráleitt að slík dæmi hafi verið algeng, en telur þau þó „markverð vegna þess að tilvist þeirra væri óhugsandi i bijósteldissamfélagi."3 ÖIl umfjöllun um þetta efni er erfið. Konunni er annars vegar legið á hálsi fyr- ir að hafa með brjósteldisleysi vanrækt eldi barna sinna og hins vegar er þeirri sömu konu álasað fyrir að hafa með því sama brjósteldisleysi átt þessi börn. I mörgum rannsóknanna er athyglinni beint að brjósteldi sem getnaðarvörn og vísað i nútimarannsóknir því til rökstuðn- ings. Lengi má deila um þær kenningar, en konur hafa fljótt gert sér ljóst að brjóstagjöf er ekki getnaðarvörn. Konan hefur getað dregið þær ályktanir út frá at- ferli dýranna, hún vissi að kýrin mjólkaði þar til hún var komin fast að burði. Fyrir hönd kvenna fýrri alda er þessum kenn- ingum alfarið hafnað þar sem þær hafa „Konunni er annars vegar legið á hálsi fyrir að hafa með brjósteldisleysi van- rækt eldi barna sinna og hins vegar er þeirri sömu konu álasað fyrir að hafa með því sama brjósteldis- leysi átt þessi börn." I sparijbtunum. Fjölskyldttn á Steinsstöðum ÍTungusveit í Skagafirdi árið 1898. A 18. öld cm dcvini um að bariialiópurinn hafi verið stór, allt að tíu til fimmtán stykki. SAGNIR 67
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Sagnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.