Sagnir - 01.06.1997, Page 71

Sagnir - 01.06.1997, Page 71
Sumamótt cftir Gunnlaug Sclicving. / aldagömlu Ixendaþjóðfélagi var kýrin mœlistika á auðlegð einstaklingsins og afurðir hennar liafa vissulega verið tákn um velsæld. Því var sjálfgefið að móðirgripi til kúamjólkurinnar þcgar móðurmjólkina þraut. — Listasafn Islands. Miklu skiptir að aðbúnaður beggja sé sem ntestur og bestur og þeim séu sköpuð skilyrði svo að vel geti til tekist. En hver yar aðbúnaður móður og barns á 18. öld? I stuttu máli sagt getum við fullyrt að lík- antlegur og andlegur aðbúnaður þeirra hafi verið slæmur. Fræðintenn telja að konur hafi getað gefið brjóst þrátt fyrir vinnuhörku og slæman aðbúnað.Vissu- lega má telja víst að líkami konu framleiði mjólk eftir barnsburð. Hins vegar er það magn mjólkurinnar, sem ræður því hvort feðueftirspurn barnsins er fullnægt. Vannærð kona framleiðir minna magn mjolkur og einnig hafa allir sjúkdóntar ahrif þar á. Ef mjólkurmagn móður er ekki fullnægjandi, grípur hún eðlilega til annarra fæðutegunda og hlýtur það að vera háð því framboði, sent best gerist á hverjunt stað og tínia. En jafnvel þótt ntjólkin fljóti í réttu ntagni er ýmislegt sem borið getur að við hrjóstagjöfma. Sjúkdóntar ná einnig til h^jóstanna, þeir geta stafað af ýmsum or- sökum, s.s. af sýkingum og einnig því að barn vill ekki eða getur ekki sogið. Fyrr á öldum gátu sjúkdómar þessir birst á skelfilegan hátt: ... það ber við, að sprungan [á geir- vörtu] dýpkar svo, að vartan hangir að eins á taugum við sjálft brjóstið, og vilj- að hefur það til, að vartan hefur alveg losnað og dottið frá brjóstinu ... og sjer í lagi er liœtt við henni [brjóstabólgu] sé eitthvað að geirvörtunni, t.a.m. sprunga eða fleiður eða skinnleysi ... langoptast grefur í henni og aukast þá bæði verkirnir og eymslin; gröpturinn leitar út ... fer venjulega gat á bólguna ... detta þá opt mörg smágöt á bijóstið, og ýlir þar út gröptur.12 Þegar sjúkdómar lýstu sér á þennan hátt eða svipaðan var konunni ráðlagt að taka barnið af bijóstinu, þar sem mjólkin gæti blandast grefti og blóði og verið barninu hættuleg. Læknisráð við þessum meinum var helst að binda handleggina upp að líkamanum til að hindra hreyfingu brjóstkirtilsins, volgur vatns- eða gijóna- bakstur og best var að inntaka eitthvað búkhreinsandi meðal. Orsökin fyrir bólgunni var m.a. talin stafa af kulda sem kemur að bijóstunum um stálmunartím- ann, þ.e. þegar mjólkin er að myndast á fyrstu döguni eftir fæðingu, eða að fötin þrengja að þeim. Rík áhersla var lögð á að föt ntættu ekki þrengja að brjóstun- um, hvorki á meðgöngutíma né eftir fæðingu, þau gátu sært geirvörturnar og skyldi þá strax venja barnið af brjóst- inu.13 Barnaeldi Ýmsar aðstæður móður og barns hafa verið reifaðar hér að framan og rök færð fýrir erfiðleikum við brjóstagjöf. Niður- stöður rannsókna fræðimanna sýna að ntæður gáfu ekki brjóst nema í undan- tekningatilfellum. Þó eru heimildir um barnaeldið á tímabilinu óljósar og jafnvel SAGNIR 69
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Sagnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.