Sagnir - 01.06.1997, Blaðsíða 102

Sagnir - 01.06.1997, Blaðsíða 102
Tafla 4. Reiknaður fólksfjöldi í tveim sóknum á 17. og 18. öld. 1. Reykholtssókn 1662-1780. 2. Mööruvallasókn 1694-1718. Vísitala 1665:229 1720: 177 1674:255 1725:191 1695:278 100 1680: 228 1730: 206 1703:213 77 1690:231 1735:217 1708: 132 47 1703:223 1740:222 1718: 213 77 1708:163 1745:233 1715: 170 1750:255 Reiknmgsaðferð: Hcimild skýrðifrá fjölda fœddra og dáinna í siknunum ár hvert. Fólksfjöldi í sóknunum samkvæml manntalinu 1703 var lagður til gnmdavallar. Mismunurfœddra og dáinna var dreginn frá eða hon- um hœtt viðfólksfjöldann 1703. Heimild: Lbs 79fol. Nr. 38.1. Manntalstöflur. Frá handritasafni H Bps. Finnsonar. 1709-1718 segja allt aðra sögu! Fólks- fjölgun var mjög hröð þar þessi ár. Hins vegar eru Möðruvallatölurnar allar með ólíkindum og lýsa sennilega ástandi sem var engan veginn táknrænt fyrir landið allt. Eins og aldurspíramídi manntalsins 1703 ber með sér hafði mikið mannfall verið á Islandi á síðasta áratug 17. aldar- innar vegna almennra kuldaharðinda. Þjóðinni fækkaði sennilega um 10% á þessum tíma. I kuldaharðindum féll að jafnaði hlutfallslega talsvert fleira fólk í „í kuldaharðindum féll að jafnaði hlutfallslega talsvert fleira fólk í sveitum norðan- lands og austan en sunnan- lands og vestan líkt og glöggt kom fram í frosta- harðindunum á 6. áratug 18. aldar." sveitum norðanlands og austan en sunn- anlands og vestan líkt og glöggt kom fram í frostaharðindunum á 6. áratug 18. ald- ar.' Þessi staðreynd endurspeglar vistfræði landsins; áhrif Austur-íslandsstraumsins eru lang sterkust á Norðurlandi og Aust- urlandi. Því er það augljóst að mikið mannfall var í Möðruvallasókn 1694-1703, fólki fækkaði þar um 23% á því tímabili. A sama tíma er nær tíðindalaust í mann- fjölda Reykholtssóknar. I báðum sókn- um var hrun í mannfjölda árið 1707, þó öllu meira í Möðruvallasókn. Arið 1708 var mannfjöldi í þeirri sókn ekki helm- ingur þess sem hann hafði verið 14 árum fyrr.Við hefur blasið hálfgerð auðn; fátt hefur verið þar vinnuhjúa og einhverjir bæir sennilega ekki verið i byggð. Sam- tímis var árferði að skána. Slíkt hlýtur að hafa lokkað ungt búlaust fólk til að flytj- ast i sveitina og afleiðingin hefur verið hröð mannfjölgun næstu árin. Hvaðan þetta unga fólk kom er erfitt að segja. Ef til vill hefur það komið að sunnan og vestan. Niðurstaðan er því þessi: Tölurnar fyrir Reykholtssókn virðast sýna best hvernig fólksfjöldaþróun var í landinu almennt, þó með vissum fýrirvara hvað varðar nokkur kuldahungursár.Tölurn- ar frá Möðruvallasókn sýna hve var- hugavert það getur verið að líta á Island sem einlita stærð í vistfræði og fólks- fjölda. Hrun fólks í móðuharðindunum og viðkoman í kjölfar þeirra Móðuharðindin 1783-1785 náðu um allt land, misjafnt þó eftir sýslum, mest var mannfallið á Norðurlandi, minnst á Vest- fjörðum og á Suðurlandsundirlendi; að öðru leyti var hungursóttunum jafnt skipt. Þjóðinni fækkaði alls um 20% á þessum árum. En andstætt því sem gerðist í stórubólu sluppu þeir best sem voru á góðum aldri og voru vel færir að sjá fýrir sér. Hannes Finnsson biskup komst þann- ig að orði í ritgerð sinni „Mannfækkun af hallærum“ sem kom út í kjölfar móðu- harðindanna: „því að í hallærum deyr fýrst og mest óspilunar-, ankrama-, óhófs- og umferðarfólk og þeir, sem annars eru vegna veikinda til lítillar uppbyggíngar. Svo vóru t.d. eptir síðustu harðindi mjög fáir spítelskir eptirlifandi." Hannes Finnsson taldi og að mannfallið í bólunni 1786 þegar um 1500 manns lét lífið (um sjötti hluti þeirra sem önduðust í móðu- harðindunum) „hafi verið landinu meiri og óhagkvæmari en hinn í hallærinu" þar sem „Þessi 1500 vóru af kjarna lands- fólksins, því eins og sagnaskrifarar fýrst á þessari öld skrifað hafa um stóru-bóluna 1707, að svo hafi sýnst sem hún hafi þá valið úr til bana hið bezta og mannvæn- legasta fólk, eins og skeði í þessari bólu 25 1786.“ Við getum séð í töflu 5 skýra vísbend- Tafla 5. Stærö 12-22 ára aldursflokka í 8 sýslum 1801. Árlegt meöaltal. 12-22 ára aldur er talinn jafngilda fæöingarárunum 1779-1789. Vísitala/grunntala er meöaltal áranna 1779-1783. 1779- 1784- 1786- 1783 1785 1789 Allar sýslurnar átta Einstakar sýslur: 100 54 128 Húnavatnssýsla Hnappadals-, Mýra- og 100 34 173 Borgarfjarðarsýslur 100 37 147 Rangárvallasýsla 100 48 106 Múlasýsla 100 50 102 Þingeyjarsýsla 100 65 162 ísafjaröarsýsla 100 82 119 Tölurnar eru unnar úrgögnum höfundar,Jrumheimild hans er: Manntal á Islandi 1801 I-III (Reykjavík, 1978-1980). 45,4% landsmanna bjuggu árið 1801 í sýslunum átta. Þœr voru valdar til aðgefa sem sannverðugasta mynd aflandinu öllu, valdar vonijafnt sýslur með lága og háa dánartlðni í Móðuharðindunum. Manntalið 1801 miðaðist við l.febrúar það ár. Fólk á 1. ári skyldi talið vera 1 ársgamalt, á 22. ári 22 ára. Því voru 12 ára börn í manntalinu fredd á bilinu l.febrúar 1789 til 31.janúar 1790. (Sbr. konungsbréf um almennt mann- tal 28. nóv. 1800. Sjá: Manntal á Islandi, Suðuramt, bls. x-xii). Með því að leggja aðjöfnu 12 ára aldur og fœðingarárið 1789 er þannig um að rceða 8,33% ónákvœmni. Sama gildir um önnur aldursár. Slíkt breytir lítt heildamiðurstöðum í töjlunni. 100 SAGNIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Sagnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.