Sagnir - 01.06.1997, Qupperneq 106

Sagnir - 01.06.1997, Qupperneq 106
Hlutfall lögbýla frá 14. öld sem voru í eyði árið 1695. 10-20% í eyði Yfir 20% í eyði Heimild: Arni Daníel Júlíusson, Bonder i pestens tid, appendiks 2. aldrei byggst aftur. Þeirra er ekki getið í skránni frá 1449. Þetta hefur mjög víðtækar afleiðingar fyrir alla túlkun á efnahagslegum afleið- ingum svartadauða. Aðurnefndar heim- ildir hafa verið túlkaðar þannig að fisk- veiðar hafi eflst og fiskveiðihéruð eins og Vestfirðir staðið sig betur en önnur. Sú túlkun stenst varla eða ekki. Plágan fyrri Lítum nú aftur á 15. aldar heinrildir með þetta í huga. Þær gefa vísbendingu um ástand byggðar norðanlands, fyrst um 1431—2 (Tafla l),og síðan um 1446-1449 (Tafla 2). Frá 1431—2 eru til tölur um ástand byggðar í átta sóknum hér og þar í Húnavatnssýslu, Eyjafjarðarsýslu og Þing- eyjarsýslu. I þessum sóknum voru 91 lögbýli skv. máldögum 14. aldar, en um 1431 voru þar aðeins 56 jarðir í byggð, eða um 60%. Fjöldi eyðibýla i hverri sókn um sig fellur í stórum dráttum sam- an við fjölda jarða, sem voru minni en 20 hdr., og sé sá mælikvarði notaður á allt Norðurland gefur það til kynna um 35% auðn á lögbýlum. Norðlensku jarðaskrárnar frá 1446- 1449 gefa með hliðsjón af 14. aldar heimildum upplýsingar um byggð á 200 af 700 lögbýlum í Skagafirði og Eyjafirði. Alls voru um 30% þessara 200 jarða í eyði. Urtakið er nógu stórt til að vera traustvekjandi og má gera ráð fýrir að al- mennt hafi um 30% lögbýla á Norður- landi legið í auðn urn þetta leyti.Virðist það fljótt á litið nokkuð eðlileg þróun, að á 15 árum falli hlutfall eyðibýla úr 35% i 30%. Af skiptingu milli stærðarflokka er ljóst að meirihluti þeirra lögbýla sem var minni en 20 hdr. lá í eyði, en einnig mörg 20 hdr. býli og stærri. Nú er þess að geta, að þótt fjöldi eyðilögbýla sé vitaður gefur það aðeins óbeina vitneskju um fækkun fjölskyldu- býla. Fjölskyldubýli voru bæði á hjáleig- um og fjölbýlum, auk lögbýla. Aðeins eru óbeinar upplýsingar um fjölda þeirra, og öll túlkun er háð mörgum vafaatriðum, þannig að niðurstöður geta aðeins orðið mjög almennar. 14. aldar heimildir geta um hjáleigur hér og þar norðanlands, að- allega hjáleigur kirkjustaða í Húnavatns- sýslu og Þingeyjarsýslu. Raunar geta 14. aldar heimildir um fleiri hjáleigur í byggð i Húnavatnssýslu en voru þar t.d. um 1703. Fornleifarannsóknir og -fræði benda til að veruleg hjáleigubyggð hafi á 14. öld verið í skagfirskum afdölum eins og Víðidal, Hryggjardal og Austurdal. Þessar vísbendingar virðist mega túlka þannig að fjöldi hjáleigna hafi verið um allt Norðurland. Að öllum líkindum hef- ur mestur hluti þessara hjáleigna farið í eyði, því ólíklegt er að þær hafi haldist í byggð þegar fjöldi sæmilegustu lögbýla nriðsveitis var fáanlegur. Ekki er heldur mikið vitað um fjölbýli eða tvíbýli. Raunar hafa fræðimenn sem íjallað hafa um byggðasögu tímabilsins 1300—1600 alls ekki fjallað um tvíbýli fram að þessu. Getið er um tví- og fjöl- býli i ýmsum heimildum frá 13. og 14. öld. Líklegt er að tvíbýli hafi verið fjöl- mörg á 14. öld jafnt norðanlands sem 104 SAGNIR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Sagnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.