Sagnir - 01.06.1997, Page 125
Skrá um lokaritgerðir í
sagnfræði október 1996 —
júní1997
B.A.-ritgerðir í október 1996
Guðlaugur Gísli Bragason, Deilur um
trúmál og guðfræði meðal Islendinga,
einkum á 3. áratug þessarar aldar. Um-
sjónarkennari: Gísli Gunnarsson.
Hannes Haraldsson, „Quis custodiet ipsos
custodet?" Um málskotsrétt forseta Is-
lands og forsetaembættið í þingræðis-
ríkjum. Umsjónarkennari: Guðmundur
Hálfdanarson.
Hannes Ottósson, Aldamótin; fram-
farahyggja og framfarir um aldamótin
1900. Umsjónarkennari: Gisli Gunnars-
son.
Signý Harpa Hjartardóttir, „Ain, sem
stundum er ekki í hné, er orðin að
skaðræðisfljóti.“ Brúarsmíði á Islandi við
lok síðustu aldar. Umsjónarkennari:
Guðmundur Hálfdanarson.
M.A.-ritgerðir í október 1996
Magnús Halldór Helgason, Byggðastefna
og atvinnuuppbygging 1930-1970, eink-
um með hliðsjón af þremur ólíkum þétt-
býlisstöðum. Umsjónarkennari: Gísli
Gunnarsson.
Völundur Oskarsson, Ferðir og fræði á
lærdómsöld. Umsjónarkennari: Anna
Agnarsdóttir.
Þorsteinn Helgason, Stórtíðinda frásögn.
Heimildir og sagnaritun umTyrkjaránið á
Islandi árið 1627. Umsjónarkennari: Anna
Agnarsdóttir.
B.A.-ritgerðir í febrúar 1997
Dagný Asgeirsdóttir, Smátt skammtar
faðir minn smjörið. Skömmtunin
1947-1950. Umsjónarkennari: Gísli
Gunnarsson.
Sólborg Una Pálsdóttir, Heiður kvenna.
Attu konur á þjóðveldistímanum heiður?
Umsjónarkennari: Helgi Þorláksson.
Stefán Asmundsson, Aðdragandi fýrri
heimsstyrjaldarinnar. Umsjónarkennari:
Guðmundur Hálfdanarson.
B.A.-ritgerðir íjuní 1997
Andrés Erlingsson, I steinsins form er
sagan greypt. Umsjónarkennari: Hrefna
Róbertsdótdr.
Björgvin Sigurðsson,Viðhorf Islendinga
til Vesturheims. Umsjónarkennari: Guð-
mundur Hálfdanarson.
Eyjólfur Sigurðsson, I orði eða á borði.
Samskipti Islands og Eystrasaltsríkjanna
árin 1918-1975. Umsjónarkennari:
Guðni Th. Jóhannesson.
Hrafn Sveinbjarnarson, Latínusöngur og
söngmennt við latínuskólana á Islandi.
Umsjónarkennari: Guðmundur Hálf-
danarson.
Ingunn Lovísa Ragnarsdóttir, Brúðir
Krists. Um nunnuklaustur á miðöldum.
Umsjónarkennari: Sveinbjörn Rafnsson.
Kjartan Emil Sigurðsson, Allt í kringum
þau spruttu upp hús, hæð eftir hæð eftir
hæð. Húsnæðismál og kjarasamningar
1964 og 1965 ásamt tildrögum og eftir-
mála. Umsjónarkennari: Gísli Gunnars-
son.
Sigríður BjörgTómasdóttir, Orðræða um
konur. Um kvenímynd upplýsingar. Um-
sjónarkennari: Anna Agnarsdótdr.
Svavar Þór Guðmundsson, Bessastaðaskóli
1805 til 1846. Umsjónarkennari: Anna
Agnarsdótdr.
M.A.-ritgerðir í júní 1997
Guðni Thorlacius Jóhannesson, Stuðingur
Islands við sjálfstæðisbaráttu Eystrasalts-
ríkjanna 1990—1991. Umsjónarkennari:
Þór Whitehead.
Helgi Kristjánsson, Rafvæðing lands. Saga
Rafmagnsveitna ríkisins i hálfa öld.
Umsjónarkennari: Gísli Gunnarsson.
SAGNIR 123