Sagnir - 01.06.1997, Síða 125

Sagnir - 01.06.1997, Síða 125
Skrá um lokaritgerðir í sagnfræði október 1996 — júní1997 B.A.-ritgerðir í október 1996 Guðlaugur Gísli Bragason, Deilur um trúmál og guðfræði meðal Islendinga, einkum á 3. áratug þessarar aldar. Um- sjónarkennari: Gísli Gunnarsson. Hannes Haraldsson, „Quis custodiet ipsos custodet?" Um málskotsrétt forseta Is- lands og forsetaembættið í þingræðis- ríkjum. Umsjónarkennari: Guðmundur Hálfdanarson. Hannes Ottósson, Aldamótin; fram- farahyggja og framfarir um aldamótin 1900. Umsjónarkennari: Gisli Gunnars- son. Signý Harpa Hjartardóttir, „Ain, sem stundum er ekki í hné, er orðin að skaðræðisfljóti.“ Brúarsmíði á Islandi við lok síðustu aldar. Umsjónarkennari: Guðmundur Hálfdanarson. M.A.-ritgerðir í október 1996 Magnús Halldór Helgason, Byggðastefna og atvinnuuppbygging 1930-1970, eink- um með hliðsjón af þremur ólíkum þétt- býlisstöðum. Umsjónarkennari: Gísli Gunnarsson. Völundur Oskarsson, Ferðir og fræði á lærdómsöld. Umsjónarkennari: Anna Agnarsdóttir. Þorsteinn Helgason, Stórtíðinda frásögn. Heimildir og sagnaritun umTyrkjaránið á Islandi árið 1627. Umsjónarkennari: Anna Agnarsdóttir. B.A.-ritgerðir í febrúar 1997 Dagný Asgeirsdóttir, Smátt skammtar faðir minn smjörið. Skömmtunin 1947-1950. Umsjónarkennari: Gísli Gunnarsson. Sólborg Una Pálsdóttir, Heiður kvenna. Attu konur á þjóðveldistímanum heiður? Umsjónarkennari: Helgi Þorláksson. Stefán Asmundsson, Aðdragandi fýrri heimsstyrjaldarinnar. Umsjónarkennari: Guðmundur Hálfdanarson. B.A.-ritgerðir íjuní 1997 Andrés Erlingsson, I steinsins form er sagan greypt. Umsjónarkennari: Hrefna Róbertsdótdr. Björgvin Sigurðsson,Viðhorf Islendinga til Vesturheims. Umsjónarkennari: Guð- mundur Hálfdanarson. Eyjólfur Sigurðsson, I orði eða á borði. Samskipti Islands og Eystrasaltsríkjanna árin 1918-1975. Umsjónarkennari: Guðni Th. Jóhannesson. Hrafn Sveinbjarnarson, Latínusöngur og söngmennt við latínuskólana á Islandi. Umsjónarkennari: Guðmundur Hálf- danarson. Ingunn Lovísa Ragnarsdóttir, Brúðir Krists. Um nunnuklaustur á miðöldum. Umsjónarkennari: Sveinbjörn Rafnsson. Kjartan Emil Sigurðsson, Allt í kringum þau spruttu upp hús, hæð eftir hæð eftir hæð. Húsnæðismál og kjarasamningar 1964 og 1965 ásamt tildrögum og eftir- mála. Umsjónarkennari: Gísli Gunnars- son. Sigríður BjörgTómasdóttir, Orðræða um konur. Um kvenímynd upplýsingar. Um- sjónarkennari: Anna Agnarsdótdr. Svavar Þór Guðmundsson, Bessastaðaskóli 1805 til 1846. Umsjónarkennari: Anna Agnarsdótdr. M.A.-ritgerðir í júní 1997 Guðni Thorlacius Jóhannesson, Stuðingur Islands við sjálfstæðisbaráttu Eystrasalts- ríkjanna 1990—1991. Umsjónarkennari: Þór Whitehead. Helgi Kristjánsson, Rafvæðing lands. Saga Rafmagnsveitna ríkisins i hálfa öld. Umsjónarkennari: Gísli Gunnarsson. SAGNIR 123
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Sagnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.