Sagnir - 01.06.2004, Blaðsíða 100

Sagnir - 01.06.2004, Blaðsíða 100
SAGNIR umsogn um 23. árgang Sagna 23. árgangur Sagna kom út sl. sumar og því með fyrri skipunum. Ber það vott um góðan vinnuaga ritstjórnar að Ijúka verkinu með hraði. í ritstjóra- spjalli, en ritstjórn skipuðu Þóra Fjelsted, Hrafnhildur Ragnarsdóttir og Jón Sigurð- ur Friðriksson, kemur fram að Sagnir séu „vettvangur sagnfrœðinema, nýútskrif- aðra eða enn í námi, og hefur þá sér- stöðu að vera nœr eina tímaritið þar sem nemar birta hluta af B.A, ritgerðun- um sínum“ (bls. 3). Hér virðist ritstjórn hafa mótað sér skýra stefnu því að efni a.m.k. sex greina er sótt í nýlegar BA-rit- gerðir. Hér er því um að rœða ársrit sem er ritað af nýúskrifuðum sagnfrceðing- um, fremur en sagnfrceðinemum, enda þótt vissulega séu hér á ferð námsrit- gerðir. Sverrir Jakobsson. UM KRISTNIRÉTT OG KIRKJUMIÐSTÖÐVAR fslandssaga fyrri alda hefur lengi verið mikilvæg útflutningsafurð, enda þótt áherslur í kennslu við Háskóla Islands taki ekki mið af því. Áhugi sagnfræði- nema á íslenskum miðöldum virðist fara vaxandi, en í 22. árgangi Sagna var miðaldasagan sniðgengin með öllu. Núna hefur tekist að rétta þær áherslur af þannig að tvær greinar í heftinu fjalla um Islandssögu fyrir 1700. Þar skortir heldur ekki forvitnileg rannsóknarefni. Magnús Magnússon hefur rannsakað kristinrétt Árna Magnússonar rækilega, eins og MA-ritgerð upp á 259 bls. er til vitnis um. í ritgerðinni var fjallað um varðveislu réttarins í miðaldahandritum (fram til 1551) en nú leitar Magnús á ný mið og tekur fyrir tvö pappírshandrit frá 17. öld sem ætla má að Árni Magn- ússon hafi látið skrifa upp (bls. 42). 98 SAGNIR 24 ÁRGANGUR 04 U M S Ö G N U M 2 3 ÁRGANG SAGNA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Sagnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.