Sagnir - 01.06.2004, Blaðsíða 81

Sagnir - 01.06.2004, Blaðsíða 81
■ RAGNHILDUR SIGRÚN BJÖRNSDÓTTI Séð norður til Viðeyjar frá Köllunarkletti við Kleppspítala. samtímans. Eins og áður hefur komið fram þá hafði Guðrún áhyggjur af minni sínu og fékk lyf við því en þarna virðist ekkert hafa verið að minni hennar og þó var hún orðin 74 ára þegar hún bað um þessar fréttir af Napóleon. NÚ ER ÚTI VEÐUR VOTT Veturinn 1811-1812 var fslendingum erfiður eins og fram kemur í bréfi frá Guðrúnu 16. ágúst 1812: Mikill er munurinn, besti vetur hjá þér sá næstliðni, en versti hér, yfir land allt. Hann byrjaðist snemma, hey var bæði h'tið, og skemmt, vegna grasbrests, og óþurrka, skar fólkið niður mikið af nautum, og sauðum bæði í haust, og vetur, og þó misstu margir fyr- ir heyleysi, í vor, og aðrir voveiflega velfærar skepnur. Það af lifði varð gagnlítið, ærnar lambalausar, og kýrnar nytlitlar, vegna vor- kulda og grasbrests. í Suður Skaftafellssýslu, Rangárvalla og Ár- nessýslum, er sagt, að skornar hafi verið í haust, og vetur, samtals 800 kýr. Á þorra kom hafís enn, hafþök frá Hornströndum, og aust- ur fyrir Múlasýslu og nú, í næstliðinni viku, kom maður úr Hrúta- firði, í R[eykja]vík, og sagði hann, að þá hefði ísinn legið þar enn, með sama móti. Enginn blessan hefur honum fylgt, nema á Skaga- firði, dróu þeir hákarla upp um ísinn, og í vor tóku þeir þar með höndunum, í vökum, mergð af horuðum æðar fúgli fugli, sem ekki gat komist, í þau pláss, í norðursýslu, hvar þeir venjulfega] verpa. Yfir allt Norðurland, er grasbrestur mikill, kalin jörð í lautum, af náttfrostum, en brunnið gras af hæðum, vegna ofur mikilla þurrka. Fólkið komið, í vor, nærri að dauða af bjargarleysi.54 Ástandið hefur verið hörmulegt fyrir innbyggjara landsins og mikil vesæld ríkt. Segir hún áfram: „Á nýársdag og páskadaginn, var mesta frost, og hvergi á suðurlandi messufært, nema í Fljóts- hlíð, á páskum.“55 Veðrið var svo slæmt að ekki var hægt að komast í kirkju. Eins og fram hefur komið eru lýsingar í sendibréfum oft fyllri heldur en lýsingar annálamanna. Er það m.a. vegna þess að bréfrit- arar skrá líðandi stund eða í það minnsta rita um atburðina ekki löngu eftir að þeir gerðust. Sést þetta vel í bréfum Guðrúnar. GÓÐKVEND G Ö F U G T V A R SAGNIR 24 ÁRGANGUR 04 79
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Sagnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.