Sagnir - 01.06.2004, Blaðsíða 74

Sagnir - 01.06.2004, Blaðsíða 74
.FELLAPAKKIÐ í GETTÓINU’ Nokkrir af fyrstu íbúum hverfisins. skóla sem voru lengi vel yfirfull svo færri komust að en vildu. Nið- urstaða skýrslunnar var sú að grípa þyrfti til úrræða til að koma í veg fyrir að í Fellahverfinu yxu úr grasi ónýtir einstaklingar, taka þyrfti skólamálin föstum tökum og styðja vel við bakið á alls kyns félagsþjónustu við íbúa hverfisins. Þjónusta við íbúana kom þó seint. Heilsugæslustöð var t.d. fyrst opnuð 1978 í Asparfellsblokk- inni og bjó þar við þröngan kost til ársins 1990 þegar hún flutti í nú- verandi húsnæði sem var sérhannað fyrir heilsugæslustöð.4’ Skóla- málunum hefði líka þurft að sinna betur þrátt fyrir að ýmsum úr- ræðum hafi verið komið á fót í Fellaskóla t.d. sérkennslu og sál- fræðiþjónustu. Vorið 1975 var gerð sérkennslukönnun í 15 skólum í Félagsráðgjaíarnir sem spáðu fyrir um framtíð Fellahverfisins árið 1975 virð- ast því að einhverju leyti hafa haft rétt fyrir sér. Hvort þessi vandamál muni alltaf fylgja Fellahverfinu verður tíminn einn að leiða í ljós. Reykjavík. Hlutfall nemenda sem þurftu á sérkennslu að halda var hæst í Fellaskóla, um 23% eða 229 af þúsund nemendum skólans. Fellaskóli leitaðist við að koma til móts við sérkennsluþörf nem- enda með því að nýta til sérkennslu kennslustundir sem í raun til- heyrðu öðrum greinum en ekki var hægt að halda úti vegna skorts á aðstöðu og kennurum. Skólaárið 1979-1980 voru 16% af heildar kennslustundafjölda Fellaskóla nýtt til sérkennslu.50 Námserfiðleik- ar hjá nemendum Fellaskóla voru því meiri en hjá nemendum ann- arra skóla Reykjavíkur. Kennarar töldu að tilfinningaleg og félags- leg vandamál sem virtust stafa af slæmum fjölskylduaðstæðum væru mjög tíð og samskiptaerfiðleikar virtust mun algengari orsök námserfiðleika en vitsmunalegt getuleysi.51 Fellahverfið virðist hafa verið eftirsóknarvert fyrir láglaunafólk þó ekki sé hægt að alhæfa um alla íbúa hverfisins. Verkamannaí- búðirnar voru lengi vel mjög hagstæðar fyrir láglaunafólk auk þess sem félagsíbúðir borgarinnar voru þar. Þetta tvennt gerði það að verkum að láglaunafólk sótti í hverfið, fólk sem átti á hættu að þurfa aðstoð frá yfirvöldum en í hverfinu var víða pottur brotinn í félagsmálum sem varð til þess að þungar byrðar voru settar á Fella- skóla um að leysa vandann. Af þessu má álykta að börnum sem bjuggu í FB-blokkunum hafi gengið verr í skóla en öðrum bömum. Það að hafa margar íbúðir í sama skólahverfi sem eingöngu vom ætlaðar láglaunafólki hafði slæm áhrif á skólastarfið í hverfinu. Fé- lagsráðgjafarnir sem spáðu fyrir um framtíð Fellahverfisins árið 1975 virðast því að einhverju leyti hafa haft rétt fyrir sér. Hvort þessi vandamál muni alltaf fylgja Fellahverfinu verður tíminn einn að leiða í ljós.52 LOKAORÐ Það hefur verið líf og fjör í Fellahverfinu á fyrstu árum þess þar sem flestir íbúarnir voru undir tvítugu. Börn og unglingar hverfis- ins fengu þó á sig óorð vegna drykkju sinnar og skemmdarfýsnar. Ekkert bendir þó til þess að þau hafi hagað sér öðruvísi en önnur ungmenni í Reykjavík. Aftur á móti var þetta mjög fjölmennt hverfi og því eðlilegt að ýmislegt hafi komið fyrir því oft er misjafn sauður í mörgu fé. Upp úr 1980 var hverfið búið að ganga í gegnum sína vaxtarverki ef þannig má komast að orði og meiri ró farin að færast yfir það auk þess sem gagnrýnisraddir voru ekki eins hávær- ar og áður. Hverfið fann að lokum sinn svip í mannlífi og fasi, varð gróið og aldursskiptingin komst í jafnvægi þótt vandamálin séu að nokkru leyti enn til staðar. 72 SAGNIR 24 ÁRGANGUP 04 UPPBYGGING E F R A B R E Ð H O L T
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Sagnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.