Nýtt Helgafell - 01.12.1956, Blaðsíða 19

Nýtt Helgafell - 01.12.1956, Blaðsíða 19
FAR VEROLD, FAR VEL 163 JÓHANN S. HANNESSON: Tossagerpla Verið þið sælir, Glúmur minn og Grettir, Gunnar og Högni, Angantýr og Ragnar — Hún er svo lítil, lífsvon þeirrar sagnar, er lyfti ykkur um hríð á goðastóla. Senn ráða menn úr sölum nýrra skóla (Þá sést það fljótt, hve lítið manni gagnar sú barnadúsa, er átum vér til agnar.) er yfir lítið voru aldrei settir og hafa því ei lært þá listavél, er löngum hefir séð oss fyrir öfum, að lofa sér að vera sviknir vel. og þykkizt ekki, þó vér bundið höfum vort trúss við þá, er tapa ekki næsta stríði. Takið nú við oss, Don Quixote og Skíði! um, að henni mætti lánast það? Þá var að hugga sig við, að þess væri ef til vill ekki þörf. Yfirgefnir bæir og forfallaðir brúð- gumar fyrnast furðu fljótt. Vafalaust væri henni fyrir beztu að steingleyma öllu sam- an. Og úr því svo var: hvers vegna í ósköp- unum var þá svona sárt að hugsa til þess? Vindurinn hafði færzt í aukana og rek- ið goluna af glugganum, barst allmikið á, blístraði hressilega. Vésteinn hafði um stund verið annars hugar, ekki fylgzt með því sem þeim systkinum fór á milli, látið otð þeirra sem ótöluð, skellt skolleyrum við söngli þeirra og sískrafi. En vindunnn var ekkert að erfa það við hann, sveif um þekj- ur svalur í fasi, nuddaði við að hnoða sam- an viðeigandi næturóði, sendi mána gamla andvörp vonsvika og eirðarleysis ótemju á ringulreið: hafði konuð við hvarvetna og þóttist svo sem þekkja heiminn, skilja skollaleikinn: hafði rásað hnöttinn um kring oftar en tölu yrði á konuð, gælt við eða ýft merkur marar á villiráfi sínu um óravíddir úthafanna allra sjö, komið við í alls konar löndum lengur eða skemur og gert hitt og annað af sór, oftast til óþurft- ar, og enn var hann á sömu leið. En það var svo skrýtið, að hvert strá og hver stein- vala er hann snart við sem allra snöggvast í framhjáhlaupi varð honum á sína vísu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Nýtt Helgafell

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt Helgafell
https://timarit.is/publication/1049

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.