Nýtt Helgafell - 01.12.1956, Blaðsíða 40

Nýtt Helgafell - 01.12.1956, Blaðsíða 40
184 NÝTT HELGAFELL keppninni, heldur um það, hvaða verð framleiðandinn ,,þurfi“ að £á. Síðan er framleiðandanum tryggt það verð. Ef ekki er unnt að ná því beint frá neytandanum, án þess að vísitalan fan á kreik, hleypur ríkið undir bagga og greiðir það, sem neyt- andinn kallar framleiðslustyrk og framleið- andinn kallar neytendastyrk. Á þann at- vinnuveg, sem heldur uppi að heita má allri útflutningsverzlun þjóðarinnar, eru lagð- ar langtum þyngn byrðar en hann fær ris- íð undir. Það er vissulega ekki ofmælt, þótt tekið só undir hið gamla vísuorð, að ,,öllu er snóið öfugt þó“, þegar íslenzkur sjávarótvegur er gerður að bónbjargar- manni, sem þarf að hfa á bátagjaldeyri, bílastyrkjum, framleiðslusjóðsstyrkjum, — og kannski eru enn ný styrkjaform í vænd- um. Þótt nó stundi færri menn sjóinn á Islandi heldur en landbónað eða iðnað, og þótt við komum skipunum ekki á flot án þess að kaupa erlendan vinnukraft, eru fiskveiðarnar grundvöllurinn fyrir því, að unnt só að halda uppi nótíma menningar- þjóðfólagi á Islandi í dag. Satt er það, að á undanförnum árum hefir okkur borizt ýms önnur björg í bó, sem hefir hjálpað okkur til að greiða hinn mikla innflutn- mg síðustu ára. En nó vilja ýmsir slátra hænunni, sem orpið hefur gulleggjunum á Keflavíkurflugvelli, og ekki yrðum við minna upp á sjávaraflann komnir á eftir. Það er bein skrípamynd af öllum róttum rökum, að þessi atvinnuvegur þurfi að biðja um styrk frá þeim, sem lifa og blómg- ast í skjóli hans eða beinlíms á því, sem liann hefir aflað. Ég var einu sinm í Rósslandi, og þeg- ar óg kom þangað, þurfti óg að ráða mór sknfstofustólku og bílstjóra. Ég bauð þeim hátt kaup, sem þau að vísu þáðu með þökkum, en aðalatriðið hjá þeim var ekki kaupið, heldur hitt, í hvaða skömmtunar- flokki þau lentu, ef þau tækju þessi störf að sór. Mismunurinn á hinum opinberu fríðindum, sem þegnar þjóðfólagsins nutu, var orðinn aðalatriðið. Þanmg er þetta að verða eða orðið hór. ,,Hvaða tegund af styrk fæ óg, ef óg legg ót í þetta eða hitt?“ spyrja menn sjálfa sig í dag. Bátagjaldeyri, framleiðslusjóðsstyrk, niðurgreiðslur, neyt- endastyrk, hrávörur á frílista, tollvernd, bann gegn ínnflutningi á erlendum varn- íngi, sem við nng keppir? I þessu völundarhósi hafta og styrkja halda peningarmr áfram að vera verðmælir fynr einstaklinginn, þeir leiðbeina honum um gróðavonina, en sem leiðarsteinn fyr- u þjóðfólagið fer nytsemi þeirra ór skorð- um. Ef þeir hefðu málið, gætu þeir tekið undir hin frægu einkunnarorð þingmanns- íns, sem sagði. ,,Hvað varðar nng um þjóð- arhag?“ Ég hefi nó rakið það nokkuð, hvernig millihð allra milliliða tekst að rækja það hór á landi, sem óg hefi nefnt hið þrí-eina hlutverk hans, því að hvert þessara hlut- verka grípur ínn í annað. Sem gjaldmiðill hefir hann ekki svikið okkur, en menn eru að verða tortryggnan og tortryggnari við hann, þegar hann býðst til þess að geyma fyrir þá verðmætin. Og í þriðja hlutverk- ínu er hann orðinn áttavilltur, þegar hann á að leiðbeina þjóðinm um hina arðsöm- ustu verkaskiptingu. Við, sem erum þjónar þessa nnkla milli- liðs, hljótum að óska þess, að sem fyrst verði þannig að honum bóið, að hann megi rækja allar hliðar hins nnkla hlutverks síns með prýði. Pétnr Benediktsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Nýtt Helgafell

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt Helgafell
https://timarit.is/publication/1049

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.