Nýtt Helgafell - 01.12.1956, Blaðsíða 31

Nýtt Helgafell - 01.12.1956, Blaðsíða 31
EF SKRIFAÐAR HEFÐU VERIÐ DAGBÆKUR 175 Þarna lágu æmar, sem draugamir drápu, sem Aðalvíkingar sendu Vigfúsi presti í Ein- holti. Hérna stóð bærinn Bakki. Þama í þess- um litla hvammi átti Sigurður strákur í Húsavík barn með Þuríði stelpu í Hólum í logni og blíðu á leið frá guðsþjónustu á Breiðá á jóladagskvöld. Þá hefur þessi hvammur verið fagur. Þarna stóð Húsavík. Þar hefur verið gam- an að horfa út á sjóinn undir rauðu ágúst- tungli. Og þarna uppi undir fjallinu voru Hólar. Þar var stutt til berja. Og þangað hefur verið skemmtilegt að koma, áður en Þuríður varð vanfær. Svona hefði maður getað haldið áfram að fletta albúmunum hverju á fætur öðru, ef skrifaðar hefðu verið dagbækur, og þá hefði verið yndislegt að ferðast um Breiða- merkursand. Þórbergur Þórðarson. f--------------------------------------------------------------------------------------> Lágnœtti. Nú er sól i sjá, senn mun bún rísa vesturfrá. Hraðstreymar árnar hœgja á sér. Hv'dir i dúnsæng froskur hver. Ihugul kind og kýr með spé kœtast og stökkva tré úr tré. (Ókunnur höf., þýtt) Ég er leiður á ást, ég er leiðari samt á að ríma. En ■peningar hugnast mér aftur alla tima. Hilaire Belloc, þýtt. s______________________________________________________________________________________J TVÖ ERINDI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Nýtt Helgafell

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt Helgafell
https://timarit.is/publication/1049

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.