Nýtt Helgafell - 01.12.1956, Blaðsíða 5

Nýtt Helgafell - 01.12.1956, Blaðsíða 5
ÞÆTTIR 149 STEINN STEINARR: Formáli á jörðu Út í veröld heimskunnar, út í veröld ofbeldisins, út í veröld dauðans sendi ég hugsun mína íklædda dularfullum, óskiljanlegum orðum. Gegnum myrkur blekkingarinnar, meðal hrævarloga lyginnar, í blóðregni morðsins gengur sorg mín gengur von mín gengur trú mín óséð af öllum Djúp, sdr og brennandi. Óséð af öllum. Svo að ljóðið megi lifa, svo að andinn megi lifa, svo að guð megi lifa. með því hafi komizt los á hugi manna, sem ekki varð við ráðið. Jafnvel Sartre, sem sagði skilið við kommúnista vegna þessara mála, virðist hafa verið á þessari skoðun. Vafalaust er þetta rétt. Valdakerfi kommúnista þoldi ekki þann andblæ frjálsari hugsunar og endurskoðun- ar áður óvéfengjanlegra stað- reynda, sem eftirmenn Stalíns leyfðu þeim að njóta um stund. En það er furðuleg kenning í munni vestrænna kommúnista, að betra hefði verið að halda áfram að byggja stefnu flokksins á lyginni um Stalín. Þarna lýsir sér einmitt sá veikleiki hinna óskeikulu, að þeir geta aldrei hætt á að leiðrétta mistök sín. UNGVERJALANDSMÁLIN hafa gjörbreytt viðhorfi manna um allan heim til þeirra kommúnista, sem ekki hafa tekið hreinlega afstöðu gegn of- beldisverkum Rússa. Hér á landi, þar sem kommúnistar sitja í ríkis- stjórn, er þetta vandamál alvar- legra en með nokkurri annarri vest- rænni þjóð. Að það skuli ekki enn hafa orðið til þess, að kljúfa ríkis- stjórnina, stafar vafalaust öðru fremur af því, að í niðurlægingu sinni hafa kommúnistar orðið lítil-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Nýtt Helgafell

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt Helgafell
https://timarit.is/publication/1049

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.