Nýtt Helgafell - 01.12.1956, Blaðsíða 56

Nýtt Helgafell - 01.12.1956, Blaðsíða 56
UNDIR SKILNINGSTRÉNU Hriplekur Denise átci erfitt með að halda augunum frá Peter, sem sjálfur var þegar orðinn ófær um að halda nokkr- um sköpuðum hlut, þegar hann leit á Denise. Tíminn 77/9 '56. Yfirburðir nútímans í leikritag'erð — Kostirnir ern aftur á móti þeir að bygging leik- ritsins er mjög nýtizkuleg, hugmyndin er góð og boðskapurinn á erindi til fólksins. ViÖtal við Þjóðleikbússtjóra, Mbl. /7/9 '56. Nýr húmoristi? Ráðstjómarvinir ýmsir brugðust ókvæða við, en hinn andinn kunni sér ekki læti. Viðbrögð beggja einkenndust eins og fyrri daginn af fullkomnu húm- orleysi, og má mikið vera ef lífsalvaran á ekki eftir að koma báðum í koll, Einar Bragi: Birtingur. Atvinnuvon fyrir bindindismenn „Einn maður hirðir t. d. 30 nautgripi við góða aðstöðu en varla fleiri. Þegar þeim fjölgar úr því þarf hann aðstoð, en fullan mann þarf hann ekki sér til aðstoðar fyrr en nautgripirnir eru orðnir 60.“ Vandræði með jafnvægið hjá „parinu“. „I engri sýslunni er heyskapur á meðaijörð nú meiri en svo, að parið getur aflað hans og á rnörg- um meðaljörðunum er hann minni, svo að parið gæti heyjað meira, ef túnin væru stærri.“ Páll Zóphaníasson i Greinargerð, um athugun á röskun jafnvœgis, framkvœmdir o. fl. Hráskinnaleikur stórveldanna Bandaríkjamenn reka margar útvarpsstöðvar þar sem her þeirra dvelst og hafa þeir alls staðar leikið hljómlistina endurgjaldslaust. — Fyrir tveim árum sendi Jón Leifs Eisenhower forseta, yfirmanni Banda- ríkjahers, aðvörunarskeyti vegna þessa athæfis og krafðist greiðslu fyrir flutta tónlist. Mbl. g/g ”36. Miklir menn erum við, Hermann minn! Hver er orsök þess, að Ungverjar rísa upp nú, en eigi fyrr? í fyrsta sinn í sögunni hafa á íslandi gerzt þeir atburðir, er straumhvörfum valda víða um heim. Hér brotnaði fyrsti hlekkurinn. Ályktun Alþingis um brottför hersins úr landinu, hefur gefið kúguð- um þjóðum byr til siglingar út úr dauðahafi her- náms og valdbeitinga hinna voldugu þjóða. Hér höfum við haft forystu án byltingar, en unnið með penna og viti, svo sem oft áður, er við leituðum réttar og frelsis. Kristján Bender: Alþbl. 25/11 '56. Tíðindi að norðan íbúðarhús reist á Borðeyri. Tíminn, s.l. sumar. Menningargagnrýni Tónlisrin er látin sitja (svo) í fyrirrúmi og einmitt sú músík, er sízt skyldi, sinfóníur og þessi svokall- aða æðri tónlist. Flutningur talaðs máls er svo áber- andi látinn víkja fyrir tónlistinni, að engum bland- ast hugur um, t. d. allir fastir liðir eru hikaust látn- ir víkja, þegar útvarpað er músík úr Þjóðleikhúsinu. Já, þegar ég minnist á þetta, get ég ekki látið hjá líða að gera eitt atriði að umtalsefni. Það er klapp og óhljóð þess fólks, sem sækir hljómleika þar og út- varpað er. Menningunni er sannarlega ekki hátt hoss- að, þegar slíkt múgæði grípur fólk, að það ber lóf- unum stanzlaust saman í fleiri mínútur. Slík fram- koma er varla sæmandi nokkurri manneskju. Ef menn vilja láta þakklæti sitt í ljós, hvort sem þeir eru þakklátir fyrir flutninginn cða bara af ánægju yfir að honum er iokið, þá láti þeir „fagnaðinn'* ekki verða að skrílsæði. Vilhjálmur Jónsson: Athugasemd um útvarp. Timinn 4/12 '56. Sælir eru einfaldir Vangaveltur um „stefnur" og ,,skóla“ hef ég leitt hjá mér að mestu, enda tel ég allt slíkt hæpið. Kristmann Guðmundsson i Heimsbdkmenntasögu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Nýtt Helgafell

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt Helgafell
https://timarit.is/publication/1049

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.