Nýtt Helgafell - 01.12.1956, Blaðsíða 52

Nýtt Helgafell - 01.12.1956, Blaðsíða 52
Tvo bréí frá Maffhíasi Jochumssyni til H. C. Andersen INNGANGSORÐ Einu sinni fyrir mörgum árum var ég a<j lesa dag- bcekur H. C. Andersens. Er komið var að deginum 9. febrúar 1874 rakst ég á svofellda klausu: „Besög af Pastor Jochumson, Digteren fra Island; han fik flere Autographs, og eftirlod til mig et særdeles varm- fuldt, digteriskt Brev, hvor han smukt og christe- ligt udtaler sig om min Betydning som Digter." Er eg las petta flaug mér í hug, aS fróðlegt væri aS vita hvaS Matthias hefSi þarna sagt og hvort þetta bréf mundi enn vera til, en ég taldi þaS ekki lik- legt og leiS þetta svo úr minni mér. En nokkrum árum seinna var ég á ferS í Kaup- mannahöfn og rifjaSist þetta þá ttpp fyrir mér. Ég lagði þvi leið mina á konunglega bókasafnið og spurðist fyrir um, hvort hugsanlegt væri, að þetta bréf Matthiasar væri þar að finna. BókavörSur fór þá með mér inn i skjaladeild og fanti að vörmu spori bréf það, er ég spurði um, og annað bréf til frá Matthiasi til Andersens frá sama ári, dags. 27. nóv. iSjcf. Mér þótti þessi bréf harla merkileg og með því að mér var ekki kunnugt um að þau væri áður þekkt hér á landi, fékk ég bréfin IjósmynduS á konunglega bókasafninu og hafði þau heim með mér. Vænti ég að lesendum Helgafells og unnendum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Nýtt Helgafell

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt Helgafell
https://timarit.is/publication/1049

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.