Nýtt Helgafell - 01.12.1956, Síða 52

Nýtt Helgafell - 01.12.1956, Síða 52
Tvo bréí frá Maffhíasi Jochumssyni til H. C. Andersen INNGANGSORÐ Einu sinni fyrir mörgum árum var ég a<j lesa dag- bcekur H. C. Andersens. Er komið var að deginum 9. febrúar 1874 rakst ég á svofellda klausu: „Besög af Pastor Jochumson, Digteren fra Island; han fik flere Autographs, og eftirlod til mig et særdeles varm- fuldt, digteriskt Brev, hvor han smukt og christe- ligt udtaler sig om min Betydning som Digter." Er eg las petta flaug mér í hug, aS fróðlegt væri aS vita hvaS Matthias hefSi þarna sagt og hvort þetta bréf mundi enn vera til, en ég taldi þaS ekki lik- legt og leiS þetta svo úr minni mér. En nokkrum árum seinna var ég á ferS í Kaup- mannahöfn og rifjaSist þetta þá ttpp fyrir mér. Ég lagði þvi leið mina á konunglega bókasafnið og spurðist fyrir um, hvort hugsanlegt væri, að þetta bréf Matthiasar væri þar að finna. BókavörSur fór þá með mér inn i skjaladeild og fanti að vörmu spori bréf það, er ég spurði um, og annað bréf til frá Matthiasi til Andersens frá sama ári, dags. 27. nóv. iSjcf. Mér þótti þessi bréf harla merkileg og með því að mér var ekki kunnugt um að þau væri áður þekkt hér á landi, fékk ég bréfin IjósmynduS á konunglega bókasafninu og hafði þau heim með mér. Vænti ég að lesendum Helgafells og unnendum

x

Nýtt Helgafell

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýtt Helgafell
https://timarit.is/publication/1049

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.