Nýtt Helgafell - 01.07.1957, Blaðsíða 3

Nýtt Helgafell - 01.07.1957, Blaðsíða 3
 Bókaklúbbur Helgafells Stofnaður hefur verið bókaklúbbur á vegum Helgafells. Er hann með nýju sniði og býður fé- lögum sínum kostakjör í sambandi við kaup á ýmsum útgáfubókum forlagsins Helgafells og sérstökum bókaflokkum, er hann mun gefa út. A næstu síðu er gerð rækileg grein fyrir starfsemi klúbbsins. Allir áskrifendur NÝS HELGAFELLS eru félagar í klúbbnum, en engir aðrir. Nýtt HELGAFELL kemur út fjórum sinnum á ári auk Árbókar skálda, sem áskrifendur fá sem fylgirit. Áskriftargjald er 120 kr., sem jafnframt gefur áskrifendum full félagsréttindi í Bókaklúbbi Helgafells. Gerizt áskrifendur Nýs Helgafells Gangið í Bókaklúbb Helgafells Bókaútgáfan Helgafell Veghúsastíg 7, Reykjavík — Pósthólf 156 — Sími 16837

x

Nýtt Helgafell

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt Helgafell
https://timarit.is/publication/1049

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.