Nýtt Helgafell - 01.07.1957, Blaðsíða 52

Nýtt Helgafell - 01.07.1957, Blaðsíða 52
UNUHUS nefnist ný afgreiðsla, sem Helgafells útgáfan liefur opnað á Veghúsastíg 7. •jt í Unuhúsi verða allar þær 700 bækur, sem eru á forlaginu til sölu, en aðeins um 10% þeirra fást í bókaverzlunum. ★ Félagar í bókaklúbb Helgafells, en það eru allir áskrifendur tímaritsins Helgafells, fá í Unu- húsi allar innkallaðar bækur forlagsins á forlags- verði. Málverkaprentanir Helgafells verða til sölu í Unuhúsi, en hvergi annars staðar. Nú eru komnar út tvær nýjar prentanir eftir Ásgrím Jónsson og Þorvald Skúlason. Komið í UNUHÚS Veghúsastíg 7, sími 16837

x

Nýtt Helgafell

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt Helgafell
https://timarit.is/publication/1049

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.