Nýtt Helgafell - 01.07.1957, Page 52

Nýtt Helgafell - 01.07.1957, Page 52
UNUHUS nefnist ný afgreiðsla, sem Helgafells útgáfan liefur opnað á Veghúsastíg 7. •jt í Unuhúsi verða allar þær 700 bækur, sem eru á forlaginu til sölu, en aðeins um 10% þeirra fást í bókaverzlunum. ★ Félagar í bókaklúbb Helgafells, en það eru allir áskrifendur tímaritsins Helgafells, fá í Unu- húsi allar innkallaðar bækur forlagsins á forlags- verði. Málverkaprentanir Helgafells verða til sölu í Unuhúsi, en hvergi annars staðar. Nú eru komnar út tvær nýjar prentanir eftir Ásgrím Jónsson og Þorvald Skúlason. Komið í UNUHÚS Veghúsastíg 7, sími 16837

x

Nýtt Helgafell

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýtt Helgafell
https://timarit.is/publication/1049

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.