Alþýðuhelgin - 24.12.1949, Síða 21

Alþýðuhelgin - 24.12.1949, Síða 21
JÓLAHELGIN 19 * .; ____________ •» Gi'öndal í máiverkasíoíu sinni. Ja, það er allt verra við að eiga. Jón: Því þá, Diúnki? Þér eruð theolog, útlistið þér þetta fyrir mér, því mér er mikið um að gera að finna Biering þegar ég er dauður, það var eitt túmark með gati á, sem ég ekki skildi hvurnin stóð á í reikn- ingunum. Dj.: Það vil ég gera. Jón Guð- mundsson; þér vitið, að Abel færði drottni fórnir af ávöxtum jarðarinn- ar, en Kain af dýrum, og guði þókn- aðist betur fórn Abels. Jón: Biering var þó enginn Kain. Dj.: Jú, heyi'ið þér Jón — því að þér vitið að bi'ennivín og koniak og allt vín er búið til af korni og ávöxt- um, og þegar við erum íullir ------ Jón: Viltu segja að ég sé fullur? Dj .: Nei, Jón, þegar menn eru full- ir, þá offra menn jarðarávöxtum, og sama offri ergo cg Abel. Hvað segið þér nú, Jón? Jón: Bdd. bdd, bdd eru, eru. uddn — abu — dbb — Dj.: En sá, sem fæst við slátur, hvort það er nautaslátur eða innan úr kindpm, hann fórnar oífri Kains, og það er guði síður þóknanlegt. Nú hefur Biering gefið ölmusur, þar sem hann gaf Álftnesingum innan úr áttatíu kindum, en það er Kainsgjöf; hefði hann gefið þeim brennivín, þá hefði hann gefið þeim betri gjöf. Jón: Ja, þér eruð logiskur, því fteitar enginn. Dj.: Enn fremur, porro plura, hald- ið þér Biering sé ekki í helvíti, þegar hann offraði eins og bróðurbaninn? Jón: Mikill andskoti er að hevra þetta! Dj.: Enn, enn, Jón Guðmundsson, Biering hefur gert illt í að gefa Álft- nesingum innan úr áttatíu kindum, og hvað þux'fti hann að fara að kaupa það dýrum dómum og eyða pening- um, og so hefur hann orðið að kaupa Guðmund vaktai'a sjálfsagt til að taka kindurnar af lífi, maðurinn, sem átti nóg brennivín, sem kostar miklu minna. Stífar ástæður, domine frollo! Jón: Ja, ég heyri það, ég er hrædd- ur um samt, Djúnki, að þér fai'ið íremur til helvítis en Biering. Dj.: Því þá, Jón Guðmundsson? Jón: Af því þér misbrúkið ritning- una til að fegra með yðar slúður, og þér hafið aldrei gefið Álftnesingum innan úr áttatíu kindum. Dj .: Þar missti ég staupið í sjóinn, Jón Guðmundsson. Jón: Ég set það í Þjóðólf. Dj.: Það gerir ekkert, ég er búinn að vera þar hvort sem er. Jón: Já, og skalt koma betur, Djúnki; þar datt hækjan. Rauðkembingur með staup og bibliu á bakinu. Hrosshveli með hækju undir bægslinu. Rauðk.: Hvaðan kemurðu, lags- maður? Hrossi: Ég kem úr Faxaflóanum. R.: Þú hefur þá svamlað fram hjá Reykjavík. H.: Já, Jón Guðmundsson var að hoppa á landi, so hann tók jafnt fjöllunum; það var skrítið. R.: So. Hvað hefurðu á bakinu? H.: Það er hækia. En þú? R.: Það er- biblía og staup, líklega frá missíóninni hans Djúnka. H.: Rækalli ertu stilltur á sundinu, að staupið skuli standa svona á bibl- íunni og velta ekki — bíddu við, ég ætla að setja upp gleraugun mín — jú, biblían er opin í Jakobsbi'éfinu. R.: Ojá, ég lærði hjá Teiti, hann gat kennt það. Iivar hefur þú lært? H.: Hjá Kjærnested sáluga. Hvaða menn koma þarna á ísnum? R.: Við skulum mara hérna í kafi og heyra hvað þeir tala. (Jón Guðmundsson kemur með þorskhöfuð í hendinni, og á móti honum kemur Djúnki með stígvél í hendinni og konjaksflösku í hinni.) Jón: Sæll veri maðurinn! Hvursu heitir naðurinn? Dj.: Ég heiti Djúnki. Hvað heitiö þér? Jón: Ég heiti Jón Guðmundsson. Dj.: Við skulum setjast hérna á jakann og hvíla okkur. Jón: Hafið þér nokkuð í flöskunni? Dj .: Já, en þér verðið að drekka úr stígvélinu, því staupið mitt er týnt og ég er að leita að því. Jón: Ja, það er svalt í dag. Dj.: Það var gott við fundumst, þér eruð einhvern veginn sneyptur, Jón. Jón: O nokku’ sona, ég er að leita að hækjunni minni. Dj .: Við skulum rífa í okkur þorsk- hausinn þinn. Jón: Eruð þér að meina höfuðið á mér sjálfum? Dj.: Nei, ég er að meina þorsk- höfuðið í hendinni á þér. Hér er konjak, Jón. Jón: Ég er nú búinn að vera þar, skikkanlega samt, en vant er vel boðnu að neita. Skál! Dj.: Rífðu nú þorskhausinn þinn, Jón! Jón: Já, hvað skyldi vera orðið framorðið, Djúnki? Dj.: Það veit andskotinn, sursum corda, Jón, nær kemur Þjóðólfur næst? Jón: Á laugardaginn. Dj .: Andskoti er á þér, Jón, hvurn- in þú talar um mig og missíónina,

x

Alþýðuhelgin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðuhelgin
https://timarit.is/publication/1050

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.